Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 13:15 Jhonattan Vegas er efstur eftir fyrstu tvo dagana á PGA-meistaramótinu. Getty/Alex Slitz Keppni á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi hefur verið frestað vegna þrumuveðurs og kylfingum sagt að koma sér í skjól. Play has been SUSPENDED at 8:15 AM due to dangerous weather in the area. Please seek shelter immediately. Further updates to follow.— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2025 Þetta vakti ekki mikla kátínu hjá Norður-Íranum Rory McIlroy sem er á +1 höggi og þarf að eiga algjöra stjörnuframmistöðu til að blanda sér í toppbaráttuna, þar sem Jhonattan Vegas er efstur á -8 höggum. Play has been suspended at the PGA due to lightningRory McIlroy doesn't look entirely happy with the situation 😅pic.twitter.com/2aKc04TEZq— Balls.ie (@ballsdotie) May 17, 2025 Veðrið hefur í raun þegar haft talsvert mikil áhrif á mótið hingað til. Eftir úrhellisrigningu í aðdraganda mótsins hafa kylfingar þurft að glíma við blautan völl og það að drulla festist á boltunum þeirra, fyrstu tvo keppnisdagana. Útlitið virtist vera að batna en nú hefur keppni verið stöðvuð vegna yfirvofandi þrumuveðurs. Áætlað er að keppni geti haldið áfram síðar í dag en frestunin gæti haft þau áhrif að hið minnsta einhverjir ráshópar þurfi að klára sinn þriðja hring á morgun, skömmu fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun. Bein útsending frá mótinu ætti að hefjast á Vodafone Sport klukkan 18 í kvöld. Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Play has been SUSPENDED at 8:15 AM due to dangerous weather in the area. Please seek shelter immediately. Further updates to follow.— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2025 Þetta vakti ekki mikla kátínu hjá Norður-Íranum Rory McIlroy sem er á +1 höggi og þarf að eiga algjöra stjörnuframmistöðu til að blanda sér í toppbaráttuna, þar sem Jhonattan Vegas er efstur á -8 höggum. Play has been suspended at the PGA due to lightningRory McIlroy doesn't look entirely happy with the situation 😅pic.twitter.com/2aKc04TEZq— Balls.ie (@ballsdotie) May 17, 2025 Veðrið hefur í raun þegar haft talsvert mikil áhrif á mótið hingað til. Eftir úrhellisrigningu í aðdraganda mótsins hafa kylfingar þurft að glíma við blautan völl og það að drulla festist á boltunum þeirra, fyrstu tvo keppnisdagana. Útlitið virtist vera að batna en nú hefur keppni verið stöðvuð vegna yfirvofandi þrumuveðurs. Áætlað er að keppni geti haldið áfram síðar í dag en frestunin gæti haft þau áhrif að hið minnsta einhverjir ráshópar þurfi að klára sinn þriðja hring á morgun, skömmu fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun. Bein útsending frá mótinu ætti að hefjast á Vodafone Sport klukkan 18 í kvöld.
Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00