Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 10:52 Júnía og Laufey eru eineggjatvíburar en Júnía segir á TikTok að hún hafi neyðst til þess að hlaupa í skarðið fyrir Laufeyju í þætti Jimmy Kimmel. Abby Waisler Eflaust hafa margir endrum og eins velt fyrir sér hve þægilegt það væri að geta klónað sig. Tónlistarkonunni Laufeyju Lín hefur ekki tekist það en býr svo vel að eiga tvíburasysturina Júníu sem er næstum því alveg eins. Það virðist hafa verið heppilegt um helgina ef marka má TikTok myndband sem Júnía birti. Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því. Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því.
Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
„Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03
Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41