Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 10:52 Júnía og Laufey eru eineggjatvíburar en Júnía segir á TikTok að hún hafi neyðst til þess að hlaupa í skarðið fyrir Laufeyju í þætti Jimmy Kimmel. Abby Waisler Eflaust hafa margir endrum og eins velt fyrir sér hve þægilegt það væri að geta klónað sig. Tónlistarkonunni Laufeyju Lín hefur ekki tekist það en býr svo vel að eiga tvíburasysturina Júníu sem er næstum því alveg eins. Það virðist hafa verið heppilegt um helgina ef marka má TikTok myndband sem Júnía birti. Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því. Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því.
Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03
Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41