Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2025 07:00 Bikar á loft. Vísir/Ernir Á mánudagskvöld varð Valur Íslandsmeistari kvenna í handbolta þriðja árið í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis, Ernir Eyjólfsson, tók á meðan leik stóð sem og eftir leik. Það verður ekki annað sagt en Íslandsmeistararnir séu án alls vafa besta lið landsins. Ekki nóg með að vera vinna sinn þriðja titil í röð heldur unnu Íslandsmeistararnir gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Haukum í úrslitaeinvíginu. Elísa Elíasdóttir skoraði fjögur mörk.Vísir/Ernir Lovísa Thompson skoraði fimm mörk í leiknum.Vísir/Ernir Stefán fékk ekki þá hjálp frá Guði sem hann sagði lið sitt þurfa á að halda eftir tap í öðrum leik liðanna.Vísir/Ernir Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk.Vísir/Ernir Sigríður Hauksdóttir skorar hér sitt eina mark í leiknum.Vísir/Ernir Anton Gylfi Pálsson var meðal dómara sem dæmdi leikinn.Vísir/Ernir Elín Klara Þorkelsdóttir var allt í öllu hjá Haukum, hún skoraði 11 mörk.Vísir/Ernir Thelma Melsted Björgvinsdóttir nýtti ekki þetta færi.Vísir/Ernir „Hingað og ekki lengra.“Vísir/Ernir Rut Arnfjörð Jónsdóttir skoraði aðeins eitt mark.Vísir/Ernir Það var kátt á hjalla.Vísir/Ernir Hafdís Renötudóttir sér til þess að allar fái faðmlag.Vísir/Ernir Hildur Björnsdóttir og stöllur til í komandi fagnaðarlæti.Vísir/Ernir Gleðin við völd.Vísir/Ernir Íslandsmeistarar 2025.Vísir/Ernir Handbolti Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. 26. maí 2025 18:47 „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ „Þetta eru auðvitað búin að vera frábær átta ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta í kvöld. 26. maí 2025 21:44 „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Ég veit bara ekki hvar ég á að byrja,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð í kvöld. 26. maí 2025 22:20 „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Valskonum í kvöld. Tapið þýðir að Valur er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. 26. maí 2025 22:07 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en Íslandsmeistararnir séu án alls vafa besta lið landsins. Ekki nóg með að vera vinna sinn þriðja titil í röð heldur unnu Íslandsmeistararnir gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Haukum í úrslitaeinvíginu. Elísa Elíasdóttir skoraði fjögur mörk.Vísir/Ernir Lovísa Thompson skoraði fimm mörk í leiknum.Vísir/Ernir Stefán fékk ekki þá hjálp frá Guði sem hann sagði lið sitt þurfa á að halda eftir tap í öðrum leik liðanna.Vísir/Ernir Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk.Vísir/Ernir Sigríður Hauksdóttir skorar hér sitt eina mark í leiknum.Vísir/Ernir Anton Gylfi Pálsson var meðal dómara sem dæmdi leikinn.Vísir/Ernir Elín Klara Þorkelsdóttir var allt í öllu hjá Haukum, hún skoraði 11 mörk.Vísir/Ernir Thelma Melsted Björgvinsdóttir nýtti ekki þetta færi.Vísir/Ernir „Hingað og ekki lengra.“Vísir/Ernir Rut Arnfjörð Jónsdóttir skoraði aðeins eitt mark.Vísir/Ernir Það var kátt á hjalla.Vísir/Ernir Hafdís Renötudóttir sér til þess að allar fái faðmlag.Vísir/Ernir Hildur Björnsdóttir og stöllur til í komandi fagnaðarlæti.Vísir/Ernir Gleðin við völd.Vísir/Ernir Íslandsmeistarar 2025.Vísir/Ernir
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. 26. maí 2025 18:47 „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ „Þetta eru auðvitað búin að vera frábær átta ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta í kvöld. 26. maí 2025 21:44 „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Ég veit bara ekki hvar ég á að byrja,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð í kvöld. 26. maí 2025 22:20 „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Valskonum í kvöld. Tapið þýðir að Valur er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. 26. maí 2025 22:07 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. 26. maí 2025 18:47
„Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ „Þetta eru auðvitað búin að vera frábær átta ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta í kvöld. 26. maí 2025 21:44
„Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Ég veit bara ekki hvar ég á að byrja,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð í kvöld. 26. maí 2025 22:20
„Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Valskonum í kvöld. Tapið þýðir að Valur er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. 26. maí 2025 22:07