Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 12:50 Leikarar sýningarinnar, Valdimar, Albert, Starkaður, Ólafur og Sveinn Ólafur, ásamt tíu þúsundasta gestinum, Diddú. Tíu þúsundasti gesturinn mætti á leiksýninguna Óbærilegan léttleika knattspyrnunnar á föstudaginn og var það engin önnur en óperusöngkonan Diddú. Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú, var mætt á sýninguna með Kela eiginmanni sínum, Þorkatli Jóelssyni, og skemmtu þau sér konunglega að sögn aðstandenda sýningarinnar og ætla að bera út fagnaðarerindið um alla Mosfellssveit. „Það er bara mjög fyndið að í sjálfu sér að óperusöngkonan Diddú hafi ákveðið að skella sér á leiksýningu um íslenskar fótboltabullur sem halda með Manchester United,“ segir Ólafur Ásgeirsson, einn af aðalleikurum og höfundum sýningarinnar, um tíu þúsundasta gestinn. „Við höfum fengið mikið af sýningargestum sem sumir hverjir eru að mæta í leikhús í fyrsta sinn og á hverri sýningu mæta menn í gríðarlega vel stemmdir klæddir knattspyrnutreyjum en það er einhvern veginn fátt sem toppar Diddú og einskær tilviljun að hún hafi verið 10 þúsundasti gesturinn,“ segir hann. Ólafur ræddi við Vísi í júní 2023 eftir fyrsta sýningarár Óbærilegs léttleika knattspyrnunnar í Tjarnarbíói en það árið fékk sýningin fjórar Grímutilnefningar. Sýningin fékk síðan framhaldslíf í Borgarleikhúsinu og er á leið á sitt fjórða leikár í haust. Leikhús Enski boltinn Menning Tengdar fréttir Erfitt að vera Pool-ari að leika stuðningsmann United Ólafur Ásgeirsson er einn handritshöfunda og leikara leikritsins Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar sem frumsýnt var í Tjarnarbíó í gær. Hann er mikill stuðningsmaður Liverpool og segir það erfitt að leika stuðningsmann erkifjendanna Manchester United. Söngvarinn Valdimar Guðmundsson fer einnig með hlutverk í leikritinu. 3. mars 2023 14:37 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú, var mætt á sýninguna með Kela eiginmanni sínum, Þorkatli Jóelssyni, og skemmtu þau sér konunglega að sögn aðstandenda sýningarinnar og ætla að bera út fagnaðarerindið um alla Mosfellssveit. „Það er bara mjög fyndið að í sjálfu sér að óperusöngkonan Diddú hafi ákveðið að skella sér á leiksýningu um íslenskar fótboltabullur sem halda með Manchester United,“ segir Ólafur Ásgeirsson, einn af aðalleikurum og höfundum sýningarinnar, um tíu þúsundasta gestinn. „Við höfum fengið mikið af sýningargestum sem sumir hverjir eru að mæta í leikhús í fyrsta sinn og á hverri sýningu mæta menn í gríðarlega vel stemmdir klæddir knattspyrnutreyjum en það er einhvern veginn fátt sem toppar Diddú og einskær tilviljun að hún hafi verið 10 þúsundasti gesturinn,“ segir hann. Ólafur ræddi við Vísi í júní 2023 eftir fyrsta sýningarár Óbærilegs léttleika knattspyrnunnar í Tjarnarbíói en það árið fékk sýningin fjórar Grímutilnefningar. Sýningin fékk síðan framhaldslíf í Borgarleikhúsinu og er á leið á sitt fjórða leikár í haust.
Leikhús Enski boltinn Menning Tengdar fréttir Erfitt að vera Pool-ari að leika stuðningsmann United Ólafur Ásgeirsson er einn handritshöfunda og leikara leikritsins Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar sem frumsýnt var í Tjarnarbíó í gær. Hann er mikill stuðningsmaður Liverpool og segir það erfitt að leika stuðningsmann erkifjendanna Manchester United. Söngvarinn Valdimar Guðmundsson fer einnig með hlutverk í leikritinu. 3. mars 2023 14:37 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Erfitt að vera Pool-ari að leika stuðningsmann United Ólafur Ásgeirsson er einn handritshöfunda og leikara leikritsins Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar sem frumsýnt var í Tjarnarbíó í gær. Hann er mikill stuðningsmaður Liverpool og segir það erfitt að leika stuðningsmann erkifjendanna Manchester United. Söngvarinn Valdimar Guðmundsson fer einnig með hlutverk í leikritinu. 3. mars 2023 14:37