Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Smári Jökull Jónsson skrifar 28. maí 2025 07:00 Katie Goodland er eiginkona Harry Kane en hér sjást þau fagna meistaratitli Bayern. Bayern Munchen ætlar að bjóða Goodland og öðrum eiginkonum leikmanna Bayern til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Bayern Munchen verður á meðal þeirra liða sem keppa á heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst þann 14. júní í Bandaríkjunum. Ósætti innan félagsins gæti þó sett strik í reikninginn í undirbúningnum. Bayern Munchen tryggði sér á dögunum þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir erfitt tímabil í fyrra. Liðið er á leið til Bandaríkjanna í júní þar sem Heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en mótið verður það stærsta til þessa og munu 32 lið taka þátt. Nú heyrast hins vegar fregnir af óánægju innan þýska félagsins. Bayern á í fjárhagsvandræðum og þarf að skera niður. Af þeim sökum þurfa ýmsir starfsmenn, sem að öllu jöfnu myndu fylgja liðinu vestur um haf, að vera eftir heima. Þessu myndu eflaust felstir sýna skilning ef ekki væri fyrir þá staðreynd að félagið mun greiða allan ferðakostnað eiginkvenna leikmanna liðsins sem verða að sjálfsögðu á staðnum þegar mótið fer fram. Meðallaun leikmanna Bayern eru rúmlega 180.000 evrur á viku sem gera rúmlega 26 milljónir íslenskra króna. Það ætti því að vera auðvelt fyrir leikmennina að taka sjálfir á sig kostnaðinn við ferðalag eiginkvennanna. Ákvörðunin hefur valdið reiði innan félagsins en meðal þeirra sem þurfa að gera sér að góðu að sjá leikina í sjónvarpinu eru millistjórnendur og starfsmenn á leikjum. Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Bayern Munchen tryggði sér á dögunum þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir erfitt tímabil í fyrra. Liðið er á leið til Bandaríkjanna í júní þar sem Heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en mótið verður það stærsta til þessa og munu 32 lið taka þátt. Nú heyrast hins vegar fregnir af óánægju innan þýska félagsins. Bayern á í fjárhagsvandræðum og þarf að skera niður. Af þeim sökum þurfa ýmsir starfsmenn, sem að öllu jöfnu myndu fylgja liðinu vestur um haf, að vera eftir heima. Þessu myndu eflaust felstir sýna skilning ef ekki væri fyrir þá staðreynd að félagið mun greiða allan ferðakostnað eiginkvenna leikmanna liðsins sem verða að sjálfsögðu á staðnum þegar mótið fer fram. Meðallaun leikmanna Bayern eru rúmlega 180.000 evrur á viku sem gera rúmlega 26 milljónir íslenskra króna. Það ætti því að vera auðvelt fyrir leikmennina að taka sjálfir á sig kostnaðinn við ferðalag eiginkvennanna. Ákvörðunin hefur valdið reiði innan félagsins en meðal þeirra sem þurfa að gera sér að góðu að sjá leikina í sjónvarpinu eru millistjórnendur og starfsmenn á leikjum.
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira