Sá glitta í þá Söru Sigmunds sem við þekkjum svo vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 06:30 Sara Sigmundsdóttir vann fjórar greinar um helgina en það var ekki nóg. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sér farseðil á heimsleikana í CrossFit um helgina en hún tók þá þátt í undanúrslitamóti í Suður-Afríku. Hún fær mikið hrós frá Snorra Barón Jónssyni. Sara er búsett í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og mátti því taka þátt í afrísku undankeppninni í ár. @snorribaron Sara sýndi flott tilþrif á mótinu en hún varð á endanum að sætta sig við þriðja sætið. Aðeins sigurvegarinn fékk farseðil á heimsleikana í haust. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru, gerði upp helgina hennar á samskiptamiðlum og var ánægður með sína konu þótt að hún hafi ekki náð markmiði sínu. „Sara snéri aftur í einstaklingskeppnina um helgina og stóð sig svo vel,“ skrifaði Snorri Barón. Sara vann fjórar greinar, varð tvisvar í öðru sæti og einu sinni í þriðja sæti. Hún endaði síðan einu sinni í fimmta sætinu og einu í sinni í fjórtánda sæti. „Við þurfum að bíða aðeins lengur eftir því að hún tryggi sér farseðilinn á heimsleikana. Stóru sigrar hennar um helgina voru að hún hljóp lengra og lyfti þyngra en hún hafði gert síðan hún sleit krossbandið árið 2021. Það voru heldur engin vandræði á skrokknum,“ skrifaði Snorri. „Við sáum glitta í þá Söru Sigmundsdóttur sem við þekkjum öll. Þessa sem vann keppnir og komst á verðlaunapall heimsleikanna ár eftir ár. Hún hefur ekki litið betur út síðan 2020 og eina leiðin er upp á við eftir þetta,“ skrifaði Snorri. @snorribaron CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira
Sara er búsett í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og mátti því taka þátt í afrísku undankeppninni í ár. @snorribaron Sara sýndi flott tilþrif á mótinu en hún varð á endanum að sætta sig við þriðja sætið. Aðeins sigurvegarinn fékk farseðil á heimsleikana í haust. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru, gerði upp helgina hennar á samskiptamiðlum og var ánægður með sína konu þótt að hún hafi ekki náð markmiði sínu. „Sara snéri aftur í einstaklingskeppnina um helgina og stóð sig svo vel,“ skrifaði Snorri Barón. Sara vann fjórar greinar, varð tvisvar í öðru sæti og einu sinni í þriðja sæti. Hún endaði síðan einu sinni í fimmta sætinu og einu í sinni í fjórtánda sæti. „Við þurfum að bíða aðeins lengur eftir því að hún tryggi sér farseðilinn á heimsleikana. Stóru sigrar hennar um helgina voru að hún hljóp lengra og lyfti þyngra en hún hafði gert síðan hún sleit krossbandið árið 2021. Það voru heldur engin vandræði á skrokknum,“ skrifaði Snorri. „Við sáum glitta í þá Söru Sigmundsdóttur sem við þekkjum öll. Þessa sem vann keppnir og komst á verðlaunapall heimsleikanna ár eftir ár. Hún hefur ekki litið betur út síðan 2020 og eina leiðin er upp á við eftir þetta,“ skrifaði Snorri. @snorribaron
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira