Ætlar að gera allt í sínu valdi til að tryggja rekstur Kaffistofunnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. júní 2025 23:02 Inga Sæland hefur áhyggjur af stöðu mála hjá Kaffistofu Samhjálpar og ætlar að gera allt sem hún getur til að tryggja reksturinn. Vísir/Einar Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, segist hafa miklar áhyggjur af yfirvofandi lokun Kaffistofu Samhjálpar og segist ætla að gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja áframhaldandi rekstur kaffistofunnar. Leigusamningi Samhjálpar vegna húsnæðis Kaffistofunnar hefur verið sagt upp og rýma þarf húsnæðið fyrir mánaðamótin september-október. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Samhjálpar, sagðist í maí hafa áhyggjur af því að nýtt húsnæði finndist ekki í tæka tíð. Samtökin hafa verið í virkri leit að húsnæði í rúmt ár og vilja helst fá nýtt húsnæði miðsvæðis upp á nálægð við gistiskýli á Granda og Lindargötu og neyslurýmið Ylju. Fréttastofa spurði Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, á ríkisstjórnarfundi út í lokun Kaffistofunnar og hvort hún hefði áhyggjur af stöðu mála. „Ég hef miklar áhyggjur af því vegna þess að þetta er ómetanlegt starf sem Samhjálp er að vinna fyrir okkar minnstu bræður og systur sem búa við erfiðustu aðstæðurnar í samfélaginu í dag,“ sagði Inga Sæland. Málið væri til meðferðar í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu. „Við munum aldrei láta það gerast í rauninni að þau fái ekki þær úrbætur sem þau þurfa til þess að geta haldið áfram sínu góða starfi,“ sagði hún. Þið munuð tryggja það að reksturinn haldist áfram þarna? „Við erum að minnsta kosti að vinna í því að gera allt sem í okkar valdi stendur. Þannig mínar vonir standa til þess,“ sagði Inga. Kaffistofan hefur verið rekin í Borgartúni frá árinu 2007 en opnaði upprunalega árið 1981 á Hverfisgötu og hefur Kaffistofan því verið starfrækt í meira en 40 ár. Á Kaffistofu Samhjálpar er boðið upp á heitan mat alla daga, allan ársins hring. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Félagsmál Kaffistofa Samhjálpar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Leigusamningi Samhjálpar vegna húsnæðis Kaffistofunnar hefur verið sagt upp og rýma þarf húsnæðið fyrir mánaðamótin september-október. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Samhjálpar, sagðist í maí hafa áhyggjur af því að nýtt húsnæði finndist ekki í tæka tíð. Samtökin hafa verið í virkri leit að húsnæði í rúmt ár og vilja helst fá nýtt húsnæði miðsvæðis upp á nálægð við gistiskýli á Granda og Lindargötu og neyslurýmið Ylju. Fréttastofa spurði Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, á ríkisstjórnarfundi út í lokun Kaffistofunnar og hvort hún hefði áhyggjur af stöðu mála. „Ég hef miklar áhyggjur af því vegna þess að þetta er ómetanlegt starf sem Samhjálp er að vinna fyrir okkar minnstu bræður og systur sem búa við erfiðustu aðstæðurnar í samfélaginu í dag,“ sagði Inga Sæland. Málið væri til meðferðar í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu. „Við munum aldrei láta það gerast í rauninni að þau fái ekki þær úrbætur sem þau þurfa til þess að geta haldið áfram sínu góða starfi,“ sagði hún. Þið munuð tryggja það að reksturinn haldist áfram þarna? „Við erum að minnsta kosti að vinna í því að gera allt sem í okkar valdi stendur. Þannig mínar vonir standa til þess,“ sagði Inga. Kaffistofan hefur verið rekin í Borgartúni frá árinu 2007 en opnaði upprunalega árið 1981 á Hverfisgötu og hefur Kaffistofan því verið starfrækt í meira en 40 ár. Á Kaffistofu Samhjálpar er boðið upp á heitan mat alla daga, allan ársins hring.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Félagsmál Kaffistofa Samhjálpar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira