Parísarhjólið rís á ný Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 17:41 Parísarhjólið mun prýða Miðbakka annað árið í röð. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst endurtaka leikinn frá síðasta sumri og semur við Taylor's Tivoli Iceland um uppsetningu á parísarhjóli í miðborginni. Hugmyndin var upprunalega tekin fyrir á fundi borgarstjórnar í september 2023 og reis parísarhjól við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn sumarið 2024. Nú hafa fulltrúar borgarinnar ákveðið að endurtaka leikinn og auglýstu eftir samstarfsaðila. „Ein gild umsókn barst vegna auglýsingarinnar og var hún frá Taylor's Tivoli Iceland ehf. sem rak parísarhjól á Miðbakka síðasta sumar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Þar kemur fram að lóðin sé í eigu Faxaflóahafnar sf. hefur Reykjavíkurborg afnotarétt af lóðinni. Taylor's Tivoli Iceland ehf greiðir 650 þúsund krónur á mánuði fyrir afnot af lóðinni til 30. september 2025. Þá segir einnig að á Menningarnótt eigi parísarhjólið að vera opið almenningi gjaldfrjálst „Reynsla af rekstri parísarhjólsins á Miðbakka sumarið 2024 var góð en þá var um tilraunaverkefni til eins sumars að ræða. Parísarhjól er hugsað sem spennandi viðbót við fjölbreytt borgarlíf og skemmtilegt framhald á mikilli uppbyggingu í miðborginni,“ segir í tilkynningunni. Verkefnið skilaði borginni gróða en greiddi Taylor's Tivoli Iceland þrjár milljónir auk virðisaukaskatts í leigu á svæðinu síðasta sumar. Parísarhjól á Miðbakka Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Tengdar fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31 Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Hugmyndin var upprunalega tekin fyrir á fundi borgarstjórnar í september 2023 og reis parísarhjól við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn sumarið 2024. Nú hafa fulltrúar borgarinnar ákveðið að endurtaka leikinn og auglýstu eftir samstarfsaðila. „Ein gild umsókn barst vegna auglýsingarinnar og var hún frá Taylor's Tivoli Iceland ehf. sem rak parísarhjól á Miðbakka síðasta sumar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Þar kemur fram að lóðin sé í eigu Faxaflóahafnar sf. hefur Reykjavíkurborg afnotarétt af lóðinni. Taylor's Tivoli Iceland ehf greiðir 650 þúsund krónur á mánuði fyrir afnot af lóðinni til 30. september 2025. Þá segir einnig að á Menningarnótt eigi parísarhjólið að vera opið almenningi gjaldfrjálst „Reynsla af rekstri parísarhjólsins á Miðbakka sumarið 2024 var góð en þá var um tilraunaverkefni til eins sumars að ræða. Parísarhjól er hugsað sem spennandi viðbót við fjölbreytt borgarlíf og skemmtilegt framhald á mikilli uppbyggingu í miðborginni,“ segir í tilkynningunni. Verkefnið skilaði borginni gróða en greiddi Taylor's Tivoli Iceland þrjár milljónir auk virðisaukaskatts í leigu á svæðinu síðasta sumar.
Parísarhjól á Miðbakka Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Tengdar fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31 Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31
Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51