„Strákar verða að sýna tilfinningar“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. júní 2025 22:46 Sölvi Steinn Ingason, fimmtán ára. vísir/bjarni Táningur sem hleypur hálfmaraþon til styrktar Píeta samtakanna hvetur aðra stráka á sínum og aldri og raunar alla til að tala um tilfiningar sínar og leita sér hjálpar í auknum mæli. Alltof margir séu hræddir við að sýna tilfinningar. Hinn 15 ára Sölvi Steinn Ingason ætlar að fara heldur óhefðbundna leið að undirbúning sínum fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í sumar. Hann hefur heitið því að æfa sig ekki fyrir stóra daginn í ágúst heldur taka hlaupið á hausnum. Fréttastofa hitti á Sölva á skólahreystisbraut skammt frá hlaupasvæði en Sölvi sagðist ekki ætla að eyða miklum tíma þar í sumar. Spjallið við Sölva má sjá í spilaranum hér að neðan. Lætur ekki astma stoppa sig Sölvi hefur áður mest hlaupið tólf kílómetra og hefur ekki æft neina íþrótt í um ár. Þrátt fyirr það kveðst hann ekki hafa áhyggjur af maraþoninu. „Ég er með astma, ég tek það fram. En það er ekkert að stoppa mig. Bara kýla á þetta.“ Innblásturinn fékk hann frá Einari Hansberg sem æfði í heila viku á síðasta ári og 50 tíma samfellt tveimur árum fyrir það til styrktar Píeta. Sölvi hleypur einnig til stuðnings Píeta eftir að hafa gengið í gegnum erfiðar raunir. „Fyrir ári síðan, akkúrat myndi ég segja, um þetta leyti. Þá var ég alveg á botninum í mínu lífi. Síðan þróaðist það út í það að ég leitaði mér hjálpar. Svo ári síðar var ég bara; Vó tíminn er svo fljótur að líða. Tíminn er fljótur að líða þegar maður vinnur í sjálfum sér.“ Alltaf von handan við hornið Hann hvetur aðra unga stráka til að huga meira að andlegri heilsu. „Mér finnst bara að strákar verða að sýna tilfinningar. Maður sér svo oft einhvern labba og bara það er ekkert að mér. Skilurðu? En það er alltaf þannig. “ Myndirðu vilja hvetja stráka til að leita sér hjálpar í auknum mæli? „Bara algjörlega. Ekki hika við það! Það er betra að leita sér hjálpar. Það er alltaf von. Bara eins og stendur hérna. Það er alltaf von og þú kemst í gegnum þetta.“ Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Geðheilbrigði Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Hinn 15 ára Sölvi Steinn Ingason ætlar að fara heldur óhefðbundna leið að undirbúning sínum fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í sumar. Hann hefur heitið því að æfa sig ekki fyrir stóra daginn í ágúst heldur taka hlaupið á hausnum. Fréttastofa hitti á Sölva á skólahreystisbraut skammt frá hlaupasvæði en Sölvi sagðist ekki ætla að eyða miklum tíma þar í sumar. Spjallið við Sölva má sjá í spilaranum hér að neðan. Lætur ekki astma stoppa sig Sölvi hefur áður mest hlaupið tólf kílómetra og hefur ekki æft neina íþrótt í um ár. Þrátt fyirr það kveðst hann ekki hafa áhyggjur af maraþoninu. „Ég er með astma, ég tek það fram. En það er ekkert að stoppa mig. Bara kýla á þetta.“ Innblásturinn fékk hann frá Einari Hansberg sem æfði í heila viku á síðasta ári og 50 tíma samfellt tveimur árum fyrir það til styrktar Píeta. Sölvi hleypur einnig til stuðnings Píeta eftir að hafa gengið í gegnum erfiðar raunir. „Fyrir ári síðan, akkúrat myndi ég segja, um þetta leyti. Þá var ég alveg á botninum í mínu lífi. Síðan þróaðist það út í það að ég leitaði mér hjálpar. Svo ári síðar var ég bara; Vó tíminn er svo fljótur að líða. Tíminn er fljótur að líða þegar maður vinnur í sjálfum sér.“ Alltaf von handan við hornið Hann hvetur aðra unga stráka til að huga meira að andlegri heilsu. „Mér finnst bara að strákar verða að sýna tilfinningar. Maður sér svo oft einhvern labba og bara það er ekkert að mér. Skilurðu? En það er alltaf þannig. “ Myndirðu vilja hvetja stráka til að leita sér hjálpar í auknum mæli? „Bara algjörlega. Ekki hika við það! Það er betra að leita sér hjálpar. Það er alltaf von. Bara eins og stendur hérna. Það er alltaf von og þú kemst í gegnum þetta.“
Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Geðheilbrigði Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira