Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 21:24 Abdukodir Khusanov fagnar með félaga sínum í landsliðinu en Khusanov er leikmaður Manchester City og þekktasti leikmaður landsliðs Úsbekistan. Getty/Anvar Ilyasov Úsbekistan tryggði sér í kvöld farseðilinn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Úsbekunum nægði að gera markalaust jafnteflið við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þetta er í fyrsta sinn sem Úsbekar verða með í úrslitakeppni HM í fótbolta. Markvörðurinn Utkir Yusupov var hetja Úsbeka en hann varði þrisvar mjög vel í seinni hálfleiknum en spilað var í Abú Dabí. Úsbekistan er með fjögurra stiga forskot á Sameinuðu arabísku furstadæmin fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Furstadæmin fara ásamt Katar í umspil um sæti á HM. Úsbekistan er þriðja Asíuþjóðin til að tryggja sig inn á HM en Japanir og Íranir höfðu áður gulltryggt sæti sitt. Suður-Kórea og Jórdanía komust einnig á HM í kvöld. Suður Kórea og Jórdanía eru örugg með tvö efstu sætin í B-riðli en Írak og Óman þurfa að fara í umspilið. Kóreumenn unnu 2-0 útisigur á Írak en Jórdanía fagnaði 3-0 útisigri í Óman. Japan er öruggt með toppsætið í C-riðli en Ástralar og Sádi-Arabar berjast um hitt sætið í lokaumferðinni. Tíu þjóðir eru nú komnar inn á HM þar á meðal eru gestgjafarnir þrír, Bandaríkin, Mexíkó og Kanada. Hinar eru Japan, Nýja-Sjáland, Íran, Argentína, Úsbekistan, Suður-Kórea og Jórdanía. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Úsbekunum nægði að gera markalaust jafnteflið við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þetta er í fyrsta sinn sem Úsbekar verða með í úrslitakeppni HM í fótbolta. Markvörðurinn Utkir Yusupov var hetja Úsbeka en hann varði þrisvar mjög vel í seinni hálfleiknum en spilað var í Abú Dabí. Úsbekistan er með fjögurra stiga forskot á Sameinuðu arabísku furstadæmin fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Furstadæmin fara ásamt Katar í umspil um sæti á HM. Úsbekistan er þriðja Asíuþjóðin til að tryggja sig inn á HM en Japanir og Íranir höfðu áður gulltryggt sæti sitt. Suður-Kórea og Jórdanía komust einnig á HM í kvöld. Suður Kórea og Jórdanía eru örugg með tvö efstu sætin í B-riðli en Írak og Óman þurfa að fara í umspilið. Kóreumenn unnu 2-0 útisigur á Írak en Jórdanía fagnaði 3-0 útisigri í Óman. Japan er öruggt með toppsætið í C-riðli en Ástralar og Sádi-Arabar berjast um hitt sætið í lokaumferðinni. Tíu þjóðir eru nú komnar inn á HM þar á meðal eru gestgjafarnir þrír, Bandaríkin, Mexíkó og Kanada. Hinar eru Japan, Nýja-Sjáland, Íran, Argentína, Úsbekistan, Suður-Kórea og Jórdanía.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira