Ríkissáttasemjari selur glæsihús undir dönskum áhrifum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. júní 2025 15:26 Ástráður og Eyrún hafa sett hús sitt á Seltjanarnesi á sölu. Vísir/Ívar Fannar Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari og eiginkona hans, Eyrún Finnbogadóttir tónmenntakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús við Nesbala á Seltjarnarnesi á sölu. Ásett verð er 235 milljónir. Húsið er 215 fermetrar að stærð og byggt árið 1979, en hefur verið algjörlega endurnýjað á árunum 2022 og 2023. Allar breytingar og innréttingar voru hannaðar af Haraldi Erni Jónssyni arkitekt hjá Andrúm arkitektum. Danskur bragur og tímalaust efniviður og stílhrein hönnun Danskur hönnunarstíll er áberandi á þessu fallega heimili þar sem hvítmálaðir veggir, ljós viðargólf og skandinavískur einfaldleikinn ræður ríkjum. Náttúrulegur efniviður í innréttingum ásamt klassískum húsgögnum gefa heimilinu hlýlegt og tímalaust yfirbragð. Húsið er á einni hæð og skiptist í opið og bjart alrými þar sem eldhús, stofa og borðstofa mynda eina heild. Úr stofunni er útgengt í skjólgóðan garð með fallegum sólpalli með heitum potti og nýlegu gróðurhúsi. Í húsinu eru tvö rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, auk gestasnyrtingar. Nánari upplýsingar á fasteignvef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Húsið er 215 fermetrar að stærð og byggt árið 1979, en hefur verið algjörlega endurnýjað á árunum 2022 og 2023. Allar breytingar og innréttingar voru hannaðar af Haraldi Erni Jónssyni arkitekt hjá Andrúm arkitektum. Danskur bragur og tímalaust efniviður og stílhrein hönnun Danskur hönnunarstíll er áberandi á þessu fallega heimili þar sem hvítmálaðir veggir, ljós viðargólf og skandinavískur einfaldleikinn ræður ríkjum. Náttúrulegur efniviður í innréttingum ásamt klassískum húsgögnum gefa heimilinu hlýlegt og tímalaust yfirbragð. Húsið er á einni hæð og skiptist í opið og bjart alrými þar sem eldhús, stofa og borðstofa mynda eina heild. Úr stofunni er útgengt í skjólgóðan garð með fallegum sólpalli með heitum potti og nýlegu gróðurhúsi. Í húsinu eru tvö rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, auk gestasnyrtingar. Nánari upplýsingar á fasteignvef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira