Hermenn í Los Angeles, mylguráðstefna og síðasti leikur Arons Pálmarssonar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. júní 2025 11:47 Hádegisfréttir eru á slaginu 12:00. vísir Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að senda tvö þúsund þjóðvarðliða til Los Angeles í Kaliforníu til að kveða niður mótmæli í borginni. Trump-stjórnin hefur jafnframt hótað því að landgönguliðar verði sendir á svæðið, en mótmælt hefur verið í borginni gegn áhlaupum og handtökum útsendara Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna, ICE. Við förum ítarlega yfir það sem er að gerast í Los Angeles í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í fréttatímanum heyrum við einnig í Árni Þór Sigurðssyni, fyrrverandi þingmanni Vinstri grænna og sendiherra, sem segir Ísland þurfa að endurskoða afstöðu sína til Evrópusambandsins. Rekstrarafkoma Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð um rúmar sjö hundruð milljónir. Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í Hörpu í dag. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Þá verða tímamót á vettvangi íþróttanna í dag þegar handboltamaðurinn Aron Pálmarsson leikur sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. júní 2025 Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Sjá meira
Við förum ítarlega yfir það sem er að gerast í Los Angeles í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í fréttatímanum heyrum við einnig í Árni Þór Sigurðssyni, fyrrverandi þingmanni Vinstri grænna og sendiherra, sem segir Ísland þurfa að endurskoða afstöðu sína til Evrópusambandsins. Rekstrarafkoma Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð um rúmar sjö hundruð milljónir. Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í Hörpu í dag. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Þá verða tímamót á vettvangi íþróttanna í dag þegar handboltamaðurinn Aron Pálmarsson leikur sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. júní 2025
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent