Vond stjórnsýsla að teikna bara einhverja reiti á kort Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. júní 2025 21:28 Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist eiga erfitt að sjá fyrir sér húsnæði á golfvellinum. Vísir Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af hugmyndum um uppbyggingu 300 íbúða á svokölluðum framtíðarreit við 27. holu á golfvellinum við Korpúlfsstaði í Grafarvogi. Hann gagnrýnir skort á samráði við Golfklúbb Reykjavíkur en samkvæmt upplýsingagátt borgarinnar er ekkert fast í hendi. Brautin sem um ræðir er við enda vallarins og teygir framtíðarreiturinn sig eftir brautinni við Korpúlfsstaðaveg. Í vefsjá borgarinnar yfir uppbyggingarsvæðið má sjá að reiturinn á golfvellinum í Grafarvoginum er skilgreindur sem framtíðarreitur og segir þar að á þessu stigi sé ekkert ákveðið eða fast í hendi. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fyrirætlanirnar í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann furðar sig á skilgreiningu svæðisins í vefsjánni. Önnur álitleg svæði í grenndinni „Til hvers að birta einhver svæði sem eru kannski ekki fyrirætlanir um að byggja á, bara til þess að, í raun og veru valda úlfúð og átökum í nærumhverfinu frekar en að koma bara og vera tilbúin og segja hvernig hlutirnir eiga að vera eða hefja samtalið við nærumhverfið, hvernig borgin getur séð fyrir sér framtíðina, það að teikna bara einhverja reiti á kort, mér finnst það bara vond stjórnsýsla.“ Þarna hafi verið birt gögn um að á svæðinu eigi að byggja. „Og mér vitanlega hefur ekkert samtal átt sér stað við Golfklúbbinn, eða neina þá aðila sem eru hérna í kring, eða íbúa þess vegna.“ Friðjón segir erfitt að sjá fyrir sér samvist íbúabyggðar og starfsemi golfvallarins á svæðinu, vernda þurfi slík græn svæði, önnur álitleg uppbyggingasvæði séu í grenndinni. „Það er hægt að færa hlutina til en við sjáum bara á degi sem þessum hvað þetta svæði er vinsælt og hvað þetta skiptir miklu máli fyrir borgarbúa að geta komist út og verið í hreina loftinu og rokinu. Það er hérna svæði aðeins lengra sem er þróunarreitur sem borgin hefur verið í samtali við golfklúbbinn um, þar er vel verið að það sé hægt að gera eitthvað, en svona byggingarmagn á þessum reit finnst mér eiginlega alveg galið.“ Reykjavík Húsnæðismál Golf Borgarstjórn Golfvellir Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira
Brautin sem um ræðir er við enda vallarins og teygir framtíðarreiturinn sig eftir brautinni við Korpúlfsstaðaveg. Í vefsjá borgarinnar yfir uppbyggingarsvæðið má sjá að reiturinn á golfvellinum í Grafarvoginum er skilgreindur sem framtíðarreitur og segir þar að á þessu stigi sé ekkert ákveðið eða fast í hendi. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fyrirætlanirnar í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann furðar sig á skilgreiningu svæðisins í vefsjánni. Önnur álitleg svæði í grenndinni „Til hvers að birta einhver svæði sem eru kannski ekki fyrirætlanir um að byggja á, bara til þess að, í raun og veru valda úlfúð og átökum í nærumhverfinu frekar en að koma bara og vera tilbúin og segja hvernig hlutirnir eiga að vera eða hefja samtalið við nærumhverfið, hvernig borgin getur séð fyrir sér framtíðina, það að teikna bara einhverja reiti á kort, mér finnst það bara vond stjórnsýsla.“ Þarna hafi verið birt gögn um að á svæðinu eigi að byggja. „Og mér vitanlega hefur ekkert samtal átt sér stað við Golfklúbbinn, eða neina þá aðila sem eru hérna í kring, eða íbúa þess vegna.“ Friðjón segir erfitt að sjá fyrir sér samvist íbúabyggðar og starfsemi golfvallarins á svæðinu, vernda þurfi slík græn svæði, önnur álitleg uppbyggingasvæði séu í grenndinni. „Það er hægt að færa hlutina til en við sjáum bara á degi sem þessum hvað þetta svæði er vinsælt og hvað þetta skiptir miklu máli fyrir borgarbúa að geta komist út og verið í hreina loftinu og rokinu. Það er hérna svæði aðeins lengra sem er þróunarreitur sem borgin hefur verið í samtali við golfklúbbinn um, þar er vel verið að það sé hægt að gera eitthvað, en svona byggingarmagn á þessum reit finnst mér eiginlega alveg galið.“
Reykjavík Húsnæðismál Golf Borgarstjórn Golfvellir Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira