Tilkynningum um nauðganir fjölgaði milli ára Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. júní 2025 12:18 Alls bárust 52 tilkynningar um nauðganir á fyrstu þremur mánuðum ársins. Vísir/Vilhelm 142 tilkynningar um kynferðisbrot bárust lögreglu á fyrstu þremur mánuðum ársins. Það eru álíka margar tilkynningar og bárust lögreglu á sama tíma á síðasta ári. Hins vegar fjölgaði tilkynningum um nauðganir. „Alls bárust 52 slík mál til lögreglu á fyrsta ársfjórðungi 2025, samanborið við 40 á sama tímabili í fyrra - sem samsvarar tæplega 30% aukningu,“ stendur í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í tilkynningunni er bent á að fjöldi tilkynninga um nauðgun sveiflist milli ára. Fyrstu þrjá mánuði árið 2022 voru tilkynningarnar 58 en 37 tilkynningar bárust lögrelgu á sama tímabili árið 2023. Tilkynningar um kynferðisbrot gegn börnum hefur farið fækkandi síðustu ár en alls voru 25 brot tilkynnt til lögreglu frá janúar til mars. Rúmlega tólf ára aldursmunur á meðalaldri brotaþola og grunaðra Brotaþolarnir voru alls 125 en 86% þeirra eru kvenkyns. „Meðalaldur brotaþola var 22 ár og voru 46% þeirra undir 18 ára í öllum tilkynntum kynferðisbrotamálum.“ Einstaklingar grunaðir um kynferðisbrot eru í miklum meirihluta karlkyns, eða um 114 talsins af 122. Meðalaldur grunaðra eru 34 ár en eru þeir eldri en áður. „Hlutfall grunaðra á aldrinum 18-25 ára hefur dregist saman úr 29% árið 2022 í einungis 14% árið 2025. Á sama tíma hefur hlutfall grunaðra á aldrinum 26-35 ára hækkað í 37% sem er hæsta hlutfall sem mælst hefur á síðustu árum,“ stendur í tilkynningunni. Tölfræðin var tekin saman af gagnavísindadeild þjónustusviðs ríkislögreglustjóra og unnin skýrsla sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Fréttin hefur verið leiðrétt eftir að villa fannst í tilkynningu lögreglu. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Alls bárust 52 slík mál til lögreglu á fyrsta ársfjórðungi 2025, samanborið við 40 á sama tímabili í fyrra - sem samsvarar tæplega 30% aukningu,“ stendur í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í tilkynningunni er bent á að fjöldi tilkynninga um nauðgun sveiflist milli ára. Fyrstu þrjá mánuði árið 2022 voru tilkynningarnar 58 en 37 tilkynningar bárust lögrelgu á sama tímabili árið 2023. Tilkynningar um kynferðisbrot gegn börnum hefur farið fækkandi síðustu ár en alls voru 25 brot tilkynnt til lögreglu frá janúar til mars. Rúmlega tólf ára aldursmunur á meðalaldri brotaþola og grunaðra Brotaþolarnir voru alls 125 en 86% þeirra eru kvenkyns. „Meðalaldur brotaþola var 22 ár og voru 46% þeirra undir 18 ára í öllum tilkynntum kynferðisbrotamálum.“ Einstaklingar grunaðir um kynferðisbrot eru í miklum meirihluta karlkyns, eða um 114 talsins af 122. Meðalaldur grunaðra eru 34 ár en eru þeir eldri en áður. „Hlutfall grunaðra á aldrinum 18-25 ára hefur dregist saman úr 29% árið 2022 í einungis 14% árið 2025. Á sama tíma hefur hlutfall grunaðra á aldrinum 26-35 ára hækkað í 37% sem er hæsta hlutfall sem mælst hefur á síðustu árum,“ stendur í tilkynningunni. Tölfræðin var tekin saman af gagnavísindadeild þjónustusviðs ríkislögreglustjóra og unnin skýrsla sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Fréttin hefur verið leiðrétt eftir að villa fannst í tilkynningu lögreglu.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira