Vargöld í verktakabransanum, mótmæli og þristur fluttur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júní 2025 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Stjórnendum verktakafyrirtækis og fjölskyldum þeirra hefur verið hótað lífláti og öxum, bensín- og reyksprengjum hefur verið beitt við heimili þeirra. Stjórnendurnir segja handrukkara á bak við árásirnar og að þær megi rekja til deilna um uppgjör við landeldisfyrirtækið First Water. Lögregla lítur málið alvarlegum augum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en fleiri en eitt lögregluembætti eru með málið til rannsóknar. Klippa: Kvöldfréttir 12. júní 2025 Við segjum frá mannskæðu flugslysi á Indlandi. Fleiri en 200 eru taldir af eftir slysið, og aðeins er vitað um einn farþega sem lifði brotlendingu Boeing-þotu á íbúabyggð af. Þá greinum við frá breytingum hjá Sýn, þar sem vörumerkið Stöð 2 var formlega lagt á hilluna í morgun, og heitir sjónvarpsstöðin nú Sýn. Rætt verður við forstjóra Sýnar og litið um farinn veg yfir tæplega 40 ára sögu Stöðvar 2. Við ræðum við Íslending í Los Angeles, sem segir orðum aukið að stríðsástand ríki í borginni þrátt fyrir kröftug mótmæli. Alla spennu á svæðinu megi þó skrifa á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Við verðum í beinni frá Keflavíkurflugvelli þar sem til stendur að flytja stærðarinnar þrist alla leið á Sólheimasand. Svo tökum við hús á hestamönnum í Víðidal, sem segjast hafa sett heimsmet í skráningu á mótið. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en fleiri en eitt lögregluembætti eru með málið til rannsóknar. Klippa: Kvöldfréttir 12. júní 2025 Við segjum frá mannskæðu flugslysi á Indlandi. Fleiri en 200 eru taldir af eftir slysið, og aðeins er vitað um einn farþega sem lifði brotlendingu Boeing-þotu á íbúabyggð af. Þá greinum við frá breytingum hjá Sýn, þar sem vörumerkið Stöð 2 var formlega lagt á hilluna í morgun, og heitir sjónvarpsstöðin nú Sýn. Rætt verður við forstjóra Sýnar og litið um farinn veg yfir tæplega 40 ára sögu Stöðvar 2. Við ræðum við Íslending í Los Angeles, sem segir orðum aukið að stríðsástand ríki í borginni þrátt fyrir kröftug mótmæli. Alla spennu á svæðinu megi þó skrifa á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Við verðum í beinni frá Keflavíkurflugvelli þar sem til stendur að flytja stærðarinnar þrist alla leið á Sólheimasand. Svo tökum við hús á hestamönnum í Víðidal, sem segjast hafa sett heimsmet í skráningu á mótið. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira