Leikmenn sænska kvennalandsliðsins slógust á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 09:04 Rosa Kafaji og Emma Kullberg voru aðeins og kappsamar á æfingu sænska landsliðsins en gerðu ekki nóg til að vinna sér sæti í EM-hópnum. Getty/ Alex Burstow Það gengur stundum ýmislegt á þegar sænska kvennalandsliðið kemur saman og það kemur vel í ljós í heimildaþáttum um leið sænska liðsins á Evrópumótið í Sviss. Sænska ríkisútvarpið hefur fengið að fylgjast með sænska liðinu sem er á leið á EM í næsta mánuði eins og íslensku stelpurnar. Í þáttunum má sjá hvernig landsliðsþjálfarinn Peter Gerhardsson tók á því þegar leikmenn hans fóru að slást á æfingu. „Í alvörunni stelpur, þetta er algjört rugl,“ sagði Peter Gerhardsson. Aftonbladet segir frá. Hann var þar að tala til þeirra Rosu Kafaji og Emmu Kullberg sem fóru á slást á æfingu fyrir leik í undankeppninni. Rosa Kafaji er 21 árs framherji sem spilar með Arsenal en Emma Kullberg er 33 ára varnarmaður sem spilar með Juventus á Ítalíu. Það er því tólf ára aldursmunur á þeim. „Ef ég þarf að vara ykkur í annað skiptið þá farið þið í bann. Þið getið ekkert kennt hvorri annarri um hér. Í þessu tilfelli þá eru þetta tvö gul spjöld,“ sagði Gerhardsson. Þær sökuðu hvor aðra um að vera toga í sig sem varð til þess að þær fóru að slást. „Mér fannst hún vera að toga í mig og það er ekkert dæmt. Ég hefði ekki gert þetta í leik, vildi bara sýna það hversu rangt þetta var,“ sagði reynsluboltinn Emma Kullberg. Landsliðsþjálfarinn hafði samt lúmskt gaman af því að leikmennirnir væru að takast vel á og að þeim væri ekki saman. „Þú þarft að vera á tánum. Svoleiðis er það bara. Ég vil frekar vera með leikmenn sem eru á brúninni heldur en leikmenn sem eru alveg sama,“ sagði Gerhardsson í heimildarþáttunum. Þetta hefur þó haft einhver áhrif því hann valdi síðan hvoruga þeirra í EM-hópinn sinn. Það má sjá þáttinn með því að smella hér. EM 2025 í Sviss Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Sænska ríkisútvarpið hefur fengið að fylgjast með sænska liðinu sem er á leið á EM í næsta mánuði eins og íslensku stelpurnar. Í þáttunum má sjá hvernig landsliðsþjálfarinn Peter Gerhardsson tók á því þegar leikmenn hans fóru að slást á æfingu. „Í alvörunni stelpur, þetta er algjört rugl,“ sagði Peter Gerhardsson. Aftonbladet segir frá. Hann var þar að tala til þeirra Rosu Kafaji og Emmu Kullberg sem fóru á slást á æfingu fyrir leik í undankeppninni. Rosa Kafaji er 21 árs framherji sem spilar með Arsenal en Emma Kullberg er 33 ára varnarmaður sem spilar með Juventus á Ítalíu. Það er því tólf ára aldursmunur á þeim. „Ef ég þarf að vara ykkur í annað skiptið þá farið þið í bann. Þið getið ekkert kennt hvorri annarri um hér. Í þessu tilfelli þá eru þetta tvö gul spjöld,“ sagði Gerhardsson. Þær sökuðu hvor aðra um að vera toga í sig sem varð til þess að þær fóru að slást. „Mér fannst hún vera að toga í mig og það er ekkert dæmt. Ég hefði ekki gert þetta í leik, vildi bara sýna það hversu rangt þetta var,“ sagði reynsluboltinn Emma Kullberg. Landsliðsþjálfarinn hafði samt lúmskt gaman af því að leikmennirnir væru að takast vel á og að þeim væri ekki saman. „Þú þarft að vera á tánum. Svoleiðis er það bara. Ég vil frekar vera með leikmenn sem eru á brúninni heldur en leikmenn sem eru alveg sama,“ sagði Gerhardsson í heimildarþáttunum. Þetta hefur þó haft einhver áhrif því hann valdi síðan hvoruga þeirra í EM-hópinn sinn. Það má sjá þáttinn með því að smella hér.
EM 2025 í Sviss Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira