Drápu tugi sem biðu þess að fá mat Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2025 11:22 Neyðarástand ríkir á Gasa þar sem Ísraelsher hefur takmarkað flæði hjálpargagna inn á svæðið verulega. EPA Minnst 51 er talinn af og meira en tvö hundruð eru særðir eftir að Ísraelsher hóf að skjóta á Palestínumenn nærri starfsstöð hjálparsamtaka í suðurhluta Gasa í dag. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir björgunarsveitarmönnum og vitnum. Borgaraþjónustan á Gasa staðfestir að hermenn Ísraelshers hafi gert skotárás á stóran hóp fólks sem beið eftir að fá matvæli við hjálparsvæðið. Ísraelsher hefur enn ekkert staðfest í tengslum við árásina. Í yfirlýsingu frá hernum segir málið sé í skoðun. Hermennirnir hófu að sögn vitna að skjóta á svæði í austurhluta Khan Younis þar sem fjöldi fólks beið í von um að fá afhent hveiti frá samtökunum World Food Programme. Að auki var tveimur eldflaugum skotið á hópinn og skoti hleypt af skriðdreka úr um hálfs kílómetra fjarlægð, samkvæmt upplýsingum frá blaðamanni BBC á svæðinu. Árásin er ein af mörgum, nærri daglegum, skotárásum Ísraelshers nærri starfsstöðvum hjálparsamtaka, að því er kemur fram í frétt BBC. Yfirfullt er á Nasser sjúkrahúsinu, aðalheilbrigðisstofnuninni á svæðinu, vegna árásarinnar. Margir liggja særðir á gólfum sjúkrahússins meðan heilbrigðisstarfsmenn hlúa að þeim. Volker Turk mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna sagði í yfirlýsingu í gær að Ísraelsmenn væru að vopnavæða matvæli og gerði ákall eftir rannsókn á skotárásum hersins undanfarna daga. „Hernaðaraðgerðir Ísraels eru að valda Palestínumönnum á Gasa hræðilegri þjáningu fram úr öllu hófi,“ sagði hann í yfirlýsingu. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Sjá meira
Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir björgunarsveitarmönnum og vitnum. Borgaraþjónustan á Gasa staðfestir að hermenn Ísraelshers hafi gert skotárás á stóran hóp fólks sem beið eftir að fá matvæli við hjálparsvæðið. Ísraelsher hefur enn ekkert staðfest í tengslum við árásina. Í yfirlýsingu frá hernum segir málið sé í skoðun. Hermennirnir hófu að sögn vitna að skjóta á svæði í austurhluta Khan Younis þar sem fjöldi fólks beið í von um að fá afhent hveiti frá samtökunum World Food Programme. Að auki var tveimur eldflaugum skotið á hópinn og skoti hleypt af skriðdreka úr um hálfs kílómetra fjarlægð, samkvæmt upplýsingum frá blaðamanni BBC á svæðinu. Árásin er ein af mörgum, nærri daglegum, skotárásum Ísraelshers nærri starfsstöðvum hjálparsamtaka, að því er kemur fram í frétt BBC. Yfirfullt er á Nasser sjúkrahúsinu, aðalheilbrigðisstofnuninni á svæðinu, vegna árásarinnar. Margir liggja særðir á gólfum sjúkrahússins meðan heilbrigðisstarfsmenn hlúa að þeim. Volker Turk mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna sagði í yfirlýsingu í gær að Ísraelsmenn væru að vopnavæða matvæli og gerði ákall eftir rannsókn á skotárásum hersins undanfarna daga. „Hernaðaraðgerðir Ísraels eru að valda Palestínumönnum á Gasa hræðilegri þjáningu fram úr öllu hófi,“ sagði hann í yfirlýsingu.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent