Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM Sindri Sverrisson skrifar 18. júní 2025 14:18 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tekur sig vel út í nýju EM-dragtinni. Hún er á leiðinni á sitt annað stórmót, 23 ára gömul. Samsett/Andrá Reykjavík Þó að aðalmálið sé auðvitað að íslenska landsliðið líti vel út innan vallar, á EM kvenna í fótbolta í næsta mánuði, þá er ljóst að stelpurnar okkar verða einnig glæsilega til fara utan vallar. Fatavöruverslunin Andrá Reykjavík birti í dag myndir af sérsaumaðri dragt sem íslensku landsliðskonurnar munu klæðast á EM í Sviss. Fötin eru hönnuð af Steinunni Hrólfsdóttur, fyrir Andrá Reykjavík. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, sat fyrir á myndum í nýju dragtinni sem sjá má hér að neðan. Það kom í ljós síðastliðinn föstudag hvaða 23 leikmenn munu klæðast dragtinni á EM, þegar Þorsteinn Halldórsson tilkynnti EM-hópinn sinn. Hópurinn kemur saman í Serbíu í aðdraganda mótsins og mætir þar Serbum í vináttulandsleik föstudaginn 27. júní. Þaðan verður svo ferðast til Sviss. Tvær vikur eru í að EM hefjist og mun Ísland þar mæta Finnlandi í fyrsta leik, 2. júlí, í Thun. Ísland mætir svo heimaliði Svisslendinga 6. júlí og loks Noregi 10. júlí í lokaumferð riðlakeppninnar. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Innan vallar verða stelpurnar okkar áfram í búningum frá Puma en ný, hvít varatreyja var hönnuð sérstaklega fyrir mótið. Hönnuðir Puma sóttu þar innblástur í hreyfingar Norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Evrópumótið í Sviss verður fimmta mótið í röð sem Ísland spilar á. Liðið hefur einu sinni komist upp úr sínum riðli, þegar það endaði í 8. sæti á EM í Svíþjóð árið 2013. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Fatavöruverslunin Andrá Reykjavík birti í dag myndir af sérsaumaðri dragt sem íslensku landsliðskonurnar munu klæðast á EM í Sviss. Fötin eru hönnuð af Steinunni Hrólfsdóttur, fyrir Andrá Reykjavík. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, sat fyrir á myndum í nýju dragtinni sem sjá má hér að neðan. Það kom í ljós síðastliðinn föstudag hvaða 23 leikmenn munu klæðast dragtinni á EM, þegar Þorsteinn Halldórsson tilkynnti EM-hópinn sinn. Hópurinn kemur saman í Serbíu í aðdraganda mótsins og mætir þar Serbum í vináttulandsleik föstudaginn 27. júní. Þaðan verður svo ferðast til Sviss. Tvær vikur eru í að EM hefjist og mun Ísland þar mæta Finnlandi í fyrsta leik, 2. júlí, í Thun. Ísland mætir svo heimaliði Svisslendinga 6. júlí og loks Noregi 10. júlí í lokaumferð riðlakeppninnar. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Innan vallar verða stelpurnar okkar áfram í búningum frá Puma en ný, hvít varatreyja var hönnuð sérstaklega fyrir mótið. Hönnuðir Puma sóttu þar innblástur í hreyfingar Norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Evrópumótið í Sviss verður fimmta mótið í röð sem Ísland spilar á. Liðið hefur einu sinni komist upp úr sínum riðli, þegar það endaði í 8. sæti á EM í Svíþjóð árið 2013.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira