Kalla inn geislavirka límmiða Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. júní 2025 14:15 Þetta eru umræddir límmiðar. Geislavarnir ríkisins Geislavarnir ríkisins vekja athygli á innköllun á límmiðum sem taldir eru innihalda geislavirkt efni í litlu magni. Límmiðarnir bera nafnið Quantum Shield-Nanitechnology og eru framleiddir af Fan Yun Craft Electronics Co í Kína. „Varan inniheldur geislavirkt efni í litlu magni og ef límmiðarnir eru upp við húð valda þeir óþarfa geislun á fólk. Geislun frá geislavirkum efnum getur valdið skaða á fólki og aukið líkur á krabbameini,“ segir í tilkynningunni frá Geislavörnum ríkisins. Einungis þrjátíu stykki voru flutt til landsins voru til sölu í versluninni JK vörur á tímabilinu júlí til desember árið 2023. Límmiðarnir eru einnig til sölu á AliExpress og voru áður til sölu hjá Temu. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Temu segir að fyrirtækið hafi hætt að selja límmiðana á síðasta ári. „Geislavarnir ríkisins ráðleggja þeim sem eiga þessar vöru að hætta að nota þær og koma með vöruna til Geislavarna ríkisins að Rauðarárstíg 10, 4. hæð. Ekki má farga vörunni eftir venjulegum leiðum með heimilissorpi.“ Neytendur Innköllun Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Límmiðarnir bera nafnið Quantum Shield-Nanitechnology og eru framleiddir af Fan Yun Craft Electronics Co í Kína. „Varan inniheldur geislavirkt efni í litlu magni og ef límmiðarnir eru upp við húð valda þeir óþarfa geislun á fólk. Geislun frá geislavirkum efnum getur valdið skaða á fólki og aukið líkur á krabbameini,“ segir í tilkynningunni frá Geislavörnum ríkisins. Einungis þrjátíu stykki voru flutt til landsins voru til sölu í versluninni JK vörur á tímabilinu júlí til desember árið 2023. Límmiðarnir eru einnig til sölu á AliExpress og voru áður til sölu hjá Temu. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Temu segir að fyrirtækið hafi hætt að selja límmiðana á síðasta ári. „Geislavarnir ríkisins ráðleggja þeim sem eiga þessar vöru að hætta að nota þær og koma með vöruna til Geislavarna ríkisins að Rauðarárstíg 10, 4. hæð. Ekki má farga vörunni eftir venjulegum leiðum með heimilissorpi.“
Neytendur Innköllun Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“