Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 20:00 Emerson Colindres var nýútskrifaður og leiðinni í háskóla þegar hann var sendur til Hondúras. @club_cabra Harðar aðgerðir Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum hafa risaáhrif á örlög margra sem hafa komið sér vel fyrir í Bandaríkjunum. Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira