Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Agnar Már Másson skrifar 24. júní 2025 18:20 Samkaup rekur me[al annars Nettó, Karmbúðina og fleiri þekkt vörumerki. Tuttugu og tveimur var í dag sagt upp á skrifstofu Samkaupa í hagræðingarskyni. Nýlega var gengið frá kaupum Orkunnar á félaginu. Heiður Björk Friðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Samkaupa, staðfestir í svari við fyrirspurn fréttastofu að Samkaup hafi í dag ráðist í hagræðingaraðgerðir sem fæli í sér niðurlagningu starfa á skrifstofu Samkaupa. Uppsagnirnar taki gildi strax. mbl.is greindi fyrst frá. Alls unnu 56 starfsmenn á skrifstofunni, að sögn Rúv. Heiður tók við sem framkvæmdastjóri síðustu mánaðamót en Samkaup reka yfir 60 verslanir um land allt. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir er nýr forstjóri Samkaupa.Samkaup Árið 2024 nam tap Samkaupa 900 milljónum króna saman borið við 267 milljóna króna hagnað árið 2023. Í svari sínu nefnir Heiður að rekstrarniðurstaða síðasta árs hafi verið undir væntingum og því mikilvægt að bregðast við því. Hjá Samkaup starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum, samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Samkaupa. Helstu verslanamerki Samkaupa eru Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin, Háskólabúðin, Iceland og Samkaup strax. „Aðgerðirnar eru liður í því að styrkja rekstur Samkaupa til framtíðar. Uppsagnir taka ekki til verslana fyrirtækisins, þar sem við höldum áfram að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og gæðavörur á samkeppnishæfu verði,“ skrifar Heiður. Samkaup er í eigu Orkunnar, sem er dótturfélags Skeljar fjárfestingafélags en í maí runnu Heimkaup og Samkaup saman. Í maí greindi Innherji frá því að virði Samkaupa hafi verið metið á tæplega fimmtíu prósent lægra gengi heldur en þegar ráðist var í hlutafjárhækkun fyrir nokkrum mánuðum síðan. Vinnumarkaður Verslun Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Heiður Björk Friðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Samkaupa, staðfestir í svari við fyrirspurn fréttastofu að Samkaup hafi í dag ráðist í hagræðingaraðgerðir sem fæli í sér niðurlagningu starfa á skrifstofu Samkaupa. Uppsagnirnar taki gildi strax. mbl.is greindi fyrst frá. Alls unnu 56 starfsmenn á skrifstofunni, að sögn Rúv. Heiður tók við sem framkvæmdastjóri síðustu mánaðamót en Samkaup reka yfir 60 verslanir um land allt. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir er nýr forstjóri Samkaupa.Samkaup Árið 2024 nam tap Samkaupa 900 milljónum króna saman borið við 267 milljóna króna hagnað árið 2023. Í svari sínu nefnir Heiður að rekstrarniðurstaða síðasta árs hafi verið undir væntingum og því mikilvægt að bregðast við því. Hjá Samkaup starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum, samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Samkaupa. Helstu verslanamerki Samkaupa eru Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin, Háskólabúðin, Iceland og Samkaup strax. „Aðgerðirnar eru liður í því að styrkja rekstur Samkaupa til framtíðar. Uppsagnir taka ekki til verslana fyrirtækisins, þar sem við höldum áfram að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og gæðavörur á samkeppnishæfu verði,“ skrifar Heiður. Samkaup er í eigu Orkunnar, sem er dótturfélags Skeljar fjárfestingafélags en í maí runnu Heimkaup og Samkaup saman. Í maí greindi Innherji frá því að virði Samkaupa hafi verið metið á tæplega fimmtíu prósent lægra gengi heldur en þegar ráðist var í hlutafjárhækkun fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Vinnumarkaður Verslun Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira