Lykla-Pétur fauk á haf út Nanna Guðrún Sigurðardóttir skrifar 3. júlí 2025 07:03 Gullna hliðið. RAX Í október árið 2004 gekk óveður yfir landið og vindhraðinn fór upp í 62 metra á sekúndu. Í óveðrinu braust út eldur í útihúsi á bænum Knerri á Snæfellsnesi sem varð til þess að hlaða og fjárhús brunnu og rúmlega hundrað ær fórust, þar á meðal mörg lömb. Það rauk ennþá úr rústum húsanna þegar RAX kom á vettvang.RAX RAX fór ásamt blaðamanninum Örlygi Sigurjónssyni að bænum þar sem þeir fengu að mynda afleiðingar eldsvoðans. Mikil eyðilegging blasti við þeim en auk útihúsanna brunnu tæki og vinnuvélar. Bóndinn á Knerri varð fyrir gríðarlegu tjóni í eldsvoðanum.RAX Á leiðinni til og frá Knerri keyrðu RAX og Örlygur fram á hlið sem fékk þá til að halda að þar væri hlið til himna. Sólin lýsti upp hliðið og gæddi það guðlegum ljóma.RAX Söguna um gullna hliðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri sögur úr smiðju RAX: Undraveröld íshellanna Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulís og RAX sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn. Á sumum myndanna virðast andar forfeðranna reyna að ná sambandi við áhorfandann. Stormur undir Eyjafjöllum Árið 1993 stefndi djúp lægð að landi. Veðrið yrði verst undir Eyjafjöllum og RAX hélt rakleiðis þangað til þess að mynda veðurhaminn þegar að lægðin skylli á landinu. Andarnir í ísjökunum Þegar RAX fór til Grænlands í september 2024 myndaði hann tröllvaxna ísjaka í Ilulissat firði, þaðan sem ísjakinn sem grandaði Titanic kom. Á Grænlandi er líkt og náttúran fylgist með manni og ísjakarnir tóku á sig nýja mynd í þessu dulúðuga andrúmslofti. RAX Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Það rauk ennþá úr rústum húsanna þegar RAX kom á vettvang.RAX RAX fór ásamt blaðamanninum Örlygi Sigurjónssyni að bænum þar sem þeir fengu að mynda afleiðingar eldsvoðans. Mikil eyðilegging blasti við þeim en auk útihúsanna brunnu tæki og vinnuvélar. Bóndinn á Knerri varð fyrir gríðarlegu tjóni í eldsvoðanum.RAX Á leiðinni til og frá Knerri keyrðu RAX og Örlygur fram á hlið sem fékk þá til að halda að þar væri hlið til himna. Sólin lýsti upp hliðið og gæddi það guðlegum ljóma.RAX Söguna um gullna hliðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri sögur úr smiðju RAX: Undraveröld íshellanna Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulís og RAX sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn. Á sumum myndanna virðast andar forfeðranna reyna að ná sambandi við áhorfandann. Stormur undir Eyjafjöllum Árið 1993 stefndi djúp lægð að landi. Veðrið yrði verst undir Eyjafjöllum og RAX hélt rakleiðis þangað til þess að mynda veðurhaminn þegar að lægðin skylli á landinu. Andarnir í ísjökunum Þegar RAX fór til Grænlands í september 2024 myndaði hann tröllvaxna ísjaka í Ilulissat firði, þaðan sem ísjakinn sem grandaði Titanic kom. Á Grænlandi er líkt og náttúran fylgist með manni og ísjakarnir tóku á sig nýja mynd í þessu dulúðuga andrúmslofti.
RAX Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira