Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2025 12:47 Veruleg ánægja er meðal foreldra og forráðamanna með verkefnið. Getty Ríflega 80 prósent foreldra og forráðamanna grunnskólabarna segjast ánægð með gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Aðeins 7 prósent segjast nokkuð eða mjög neikvæð gagnvart verkefninu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027. Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027.
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira