Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 20:04 Sveindís Jane Jonsdóttir skoraði frábært mark í Serbíu í kvöld. Getty/Daniela Porcelli Stelpurnar okkar mæta brosandi á Evrópumótið í Sviss eftir 3-1 sigur á Serbíu í kvöld í generalprufu sinni fyrir EM. Þetta var langþráður sigur hjá íslenska liðinu sem fagnaði síðast sigri í júlí á síðasta ári. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að breyta því og voru komnar í 2-0 eftir fimm mínútur. Fyrst skoraði Sandra María Jessen eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttir og svo skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með laglegu langskoti eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane skoraði svo stórkostlegt mark á 58. mínútu. Hún fékk boltann á vallarhelmingi Íslands, sneri af sér varnarmann Serba og tók af rás upp völlinn. Þetta hlaup endaði svo með glæsilegu skoti upp í markhornið. Algjörlega óverjandi skot. Serbía minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum eftir góða sókn. Diljá Ýr Zomers var nálægt því að bæta við fjórða markinu seint í leiknum, en skot hennar endaði í slánni. Íslenska liðið vann því góðan 3-1 sigur og hér fyrir neðan má sjá mörk liðsins í leiknum. 3-1 sigur á Serbíu í lokaleiknum fyrir EM. Mörkin eru hér, þar á meðal glæsimark Sveindísar Jane Jónsdóttur. pic.twitter.com/hyDSKmfbxh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 27, 2025 EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Þetta var langþráður sigur hjá íslenska liðinu sem fagnaði síðast sigri í júlí á síðasta ári. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að breyta því og voru komnar í 2-0 eftir fimm mínútur. Fyrst skoraði Sandra María Jessen eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttir og svo skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með laglegu langskoti eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane skoraði svo stórkostlegt mark á 58. mínútu. Hún fékk boltann á vallarhelmingi Íslands, sneri af sér varnarmann Serba og tók af rás upp völlinn. Þetta hlaup endaði svo með glæsilegu skoti upp í markhornið. Algjörlega óverjandi skot. Serbía minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum eftir góða sókn. Diljá Ýr Zomers var nálægt því að bæta við fjórða markinu seint í leiknum, en skot hennar endaði í slánni. Íslenska liðið vann því góðan 3-1 sigur og hér fyrir neðan má sjá mörk liðsins í leiknum. 3-1 sigur á Serbíu í lokaleiknum fyrir EM. Mörkin eru hér, þar á meðal glæsimark Sveindísar Jane Jónsdóttur. pic.twitter.com/hyDSKmfbxh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 27, 2025
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira