Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 22:30 Tobin Heath er hér á milli þeirra Roberto Martínez og Pascal Zuberbühler í störfum fyrir tækninefnd FIFA á leik Al Ahly og InterCF Miami á HM félagsliða. Getty/Leonardo Fernande Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Eintómir karlmenn eru með henni í tækninefndinni þar á meðal eru Arsene Wenger, Jurgen Klinsmann og Roberto Martínez. Þar eru líka Esteban Cambiasso og Gilberto Silva. „Þú ert í tækninefnd með fimm karlmönnum sem allir hafa náð langt. Þú ert ekki komin með þjálfarargráðu, þú ert kona og miklu yngri en þeir allir. Finnur þú til minnimáttarkenndar,“ spurði Christen Press, kærasta Press og fyrrum liðsfélagi hennar í bandaríska landsliðinu. „Nei. Ég er langsigursælust af þeim öllum sem eru í þessu herbergi,“ sagði Tobin Heath. „Mér finnst ég samt heppin og að þetta eru forréttindi fyrir mig,“ sagði Heath. Tobin Heath er 37 ára gömul og lagði skóna á hilluna árið 2022. Hún lék á sínum tíma 181 landsleik fyrir Bandaríkin og skoraði í þeim 36 mörk. Hún fer ekkert með rangt mál þegar hún segist hafa verið sigursæl á sínum ferli. Heath varð tvisvar heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Þá vann hún Algarve bikarinn fjórum sinnum og Norður- og Mið-Ameríkukeppnina tvisvar. Heath varð einnig tvisvar bandarískur meistari með Portland Thorns, deildarmeistari með OL Reign og varð auk þess þrisvar bandarískur háskólameistari með University of North Carolina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Slot:„Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira
Eintómir karlmenn eru með henni í tækninefndinni þar á meðal eru Arsene Wenger, Jurgen Klinsmann og Roberto Martínez. Þar eru líka Esteban Cambiasso og Gilberto Silva. „Þú ert í tækninefnd með fimm karlmönnum sem allir hafa náð langt. Þú ert ekki komin með þjálfarargráðu, þú ert kona og miklu yngri en þeir allir. Finnur þú til minnimáttarkenndar,“ spurði Christen Press, kærasta Press og fyrrum liðsfélagi hennar í bandaríska landsliðinu. „Nei. Ég er langsigursælust af þeim öllum sem eru í þessu herbergi,“ sagði Tobin Heath. „Mér finnst ég samt heppin og að þetta eru forréttindi fyrir mig,“ sagði Heath. Tobin Heath er 37 ára gömul og lagði skóna á hilluna árið 2022. Hún lék á sínum tíma 181 landsleik fyrir Bandaríkin og skoraði í þeim 36 mörk. Hún fer ekkert með rangt mál þegar hún segist hafa verið sigursæl á sínum ferli. Heath varð tvisvar heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Þá vann hún Algarve bikarinn fjórum sinnum og Norður- og Mið-Ameríkukeppnina tvisvar. Heath varð einnig tvisvar bandarískur meistari með Portland Thorns, deildarmeistari með OL Reign og varð auk þess þrisvar bandarískur háskólameistari með University of North Carolina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Slot:„Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira