Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 15:47 Luana Bühler hefur verið lykilleikmaður í liði Sviss síðustu ár. Gabor Baumgarten / GocherImagery/Future Publishing via Getty Im Aðeins tveimur dögum fyrir opnunarleik Evrópumótsins hefur heimaliðið Sviss, sem er með Íslandi í riðli, þurft að draga leikmann úr hópnum. Luana Bühler er meidd í hnénu og missir af mótinu. „Við vissum að þetta yrði kapphlaup við tímann fyrir Luana Bühler og því miður verður ekkert af ævintýrum hennar á Evrópumótinu“ sagði landsliðsþjálfari Sviss, Pia Sundhage, á blaðamannafundi. Bühler hefur verið að glíma við meiðsli allt tímabilið og lítið spilað með félagsliði sínu Tottenham á Englandi, en náði nokkrum mínútum í æfingaleik Sviss gegn Tékklandi síðasta fimmtudag, þar sem bakslagið varð. Laia Ballesé, leikmaður Espanyol á Spáni, tekur hennar stað í hópnum. Bühler er annar lykilleikmaður Sviss sem missir af mótinu en fyrir var vitað að Ramona Bachmann yrði ekki með. Ekki hefur blásið byrlega fyrir heimaþjóðina Sviss í aðdraganda Evrópumótsins. Landsliðsþjálfarinn Pia Sundhage hefur verið gagnrýnd í svissneskum fjölmiðlum fyrir að láta leikmenn æfa og spila þrátt fyrir að glíma við meiðsli, og ekki munu fréttirnar af Bühler bæta úr því. Þá tapaði liðið einnig illa í leynilegum æfingaleik, 7-1 gegn drengjaliði skipað leikmönnum fimmtán ára og yngri. Sviss mætir Noregi í opnunarleik EM og spilar svo við Ísland á sunnudagskvöldið. Finnland er einnig með þjóðunum þremur í riðli og mætir Íslandi í fyrsta leik. Íþróttadeild Sýnar er í Sviss og færir allar helstu fréttir af mótinu á meðan því stendur. EM 2025 í Sviss Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
„Við vissum að þetta yrði kapphlaup við tímann fyrir Luana Bühler og því miður verður ekkert af ævintýrum hennar á Evrópumótinu“ sagði landsliðsþjálfari Sviss, Pia Sundhage, á blaðamannafundi. Bühler hefur verið að glíma við meiðsli allt tímabilið og lítið spilað með félagsliði sínu Tottenham á Englandi, en náði nokkrum mínútum í æfingaleik Sviss gegn Tékklandi síðasta fimmtudag, þar sem bakslagið varð. Laia Ballesé, leikmaður Espanyol á Spáni, tekur hennar stað í hópnum. Bühler er annar lykilleikmaður Sviss sem missir af mótinu en fyrir var vitað að Ramona Bachmann yrði ekki með. Ekki hefur blásið byrlega fyrir heimaþjóðina Sviss í aðdraganda Evrópumótsins. Landsliðsþjálfarinn Pia Sundhage hefur verið gagnrýnd í svissneskum fjölmiðlum fyrir að láta leikmenn æfa og spila þrátt fyrir að glíma við meiðsli, og ekki munu fréttirnar af Bühler bæta úr því. Þá tapaði liðið einnig illa í leynilegum æfingaleik, 7-1 gegn drengjaliði skipað leikmönnum fimmtán ára og yngri. Sviss mætir Noregi í opnunarleik EM og spilar svo við Ísland á sunnudagskvöldið. Finnland er einnig með þjóðunum þremur í riðli og mætir Íslandi í fyrsta leik. Íþróttadeild Sýnar er í Sviss og færir allar helstu fréttir af mótinu á meðan því stendur.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira