Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2025 12:12 Teikning af Ryland Headley í réttarsal í Bristol í nóvember. Hann er 92 ára gamall en var 34 ára þegar hann er sagður hafa drepið Dunne. AP/Elizabeth Cook/PA Breskur karlmaður á tíræðisaldri var í gær sakfelldur fyrir að hafa nauðgað og drepið konu árið 1967. Talið er að þetta sé elsta óleysta manndrápsmálið sem hefur nokkru sinni verið leitt til lykta á Bretlandi. Louisu Dunne, 75 ára gamalli konu, var nauðgað og hún svo kyrkt á heimili sínu í júní árið 1967. Morðingi hennar fannst ekki en lögregla varðveitti föt hennar, ýmis lífsýni og lófafar úr glugga. Þegar málið var tekið upp aftur árið 2023 bendlaði erfðaefnisrannsókn Ryland Headley, sem nú er 92 ára gamall, við glæpinn. Erfðaefni hans var í opinberum gagnagrunni vegna annars máls. Lófafarið var einnig rakið til hans. Headley var handtekinn á heimili sínu í nóvember. Hann var 34 ára þegar hann er sagður hafa misnotað Dunne og drepið. Hann ar sakfelldur fyrir að nauðga tveimur eldri konum í Ipswich á áttunda áratug síðustu aldar og sat inni í sjö ár vegna þess. Dómstóll í Bristol á Suðvestur-Englandi sakfelldi Headley fyrir drápið á Dunne í gær. Refsing hans verður ákvörðuð í dag. Rannsóknarlögreglumaðurinn sem rannsakaði málið segist nú skoða hvort að Headley kunni að hafa framið fleiri glæpi sem ekki hafa verið upplýstir. Barnabarn Dunne segist hafa verið furðu lostin þegar Headley var handtekinn. „Ég sætti mig bara við það að sum morð eru aldrei leyst og að sumt fólk verður bara að lifa með þeim tómleika og sorg,“ sagði Mary Dainton, barnabarn Dunne. Bretland Erlend sakamál Eldri borgarar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Louisu Dunne, 75 ára gamalli konu, var nauðgað og hún svo kyrkt á heimili sínu í júní árið 1967. Morðingi hennar fannst ekki en lögregla varðveitti föt hennar, ýmis lífsýni og lófafar úr glugga. Þegar málið var tekið upp aftur árið 2023 bendlaði erfðaefnisrannsókn Ryland Headley, sem nú er 92 ára gamall, við glæpinn. Erfðaefni hans var í opinberum gagnagrunni vegna annars máls. Lófafarið var einnig rakið til hans. Headley var handtekinn á heimili sínu í nóvember. Hann var 34 ára þegar hann er sagður hafa misnotað Dunne og drepið. Hann ar sakfelldur fyrir að nauðga tveimur eldri konum í Ipswich á áttunda áratug síðustu aldar og sat inni í sjö ár vegna þess. Dómstóll í Bristol á Suðvestur-Englandi sakfelldi Headley fyrir drápið á Dunne í gær. Refsing hans verður ákvörðuð í dag. Rannsóknarlögreglumaðurinn sem rannsakaði málið segist nú skoða hvort að Headley kunni að hafa framið fleiri glæpi sem ekki hafa verið upplýstir. Barnabarn Dunne segist hafa verið furðu lostin þegar Headley var handtekinn. „Ég sætti mig bara við það að sum morð eru aldrei leyst og að sumt fólk verður bara að lifa með þeim tómleika og sorg,“ sagði Mary Dainton, barnabarn Dunne.
Bretland Erlend sakamál Eldri borgarar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira