Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2025 16:09 Glódís Perla Viggósdóttir er hundrað prósent klár í slaginn við Finna á morgun. vísir/Anton Engin meiðsli eða veikindi eru í íslenska landsliðshópnum fyrir fyrsta leik á EM í fótbolta, gegn Finnlandi á morgun í Sviss. „Staðan er góð. Það eru allar heilar og allar klárar í leikinn á morgun. Okkur hefur liðið vel hérna. Höfum haft það fínt og æft vel. Við verðum klár í þetta,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi í Thun í dag og hafði því ekkert nema góðar fréttir að færa. Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sat fundinn einnig og var sérstaklega spurð út í sín mál, eftir að hafa glímt við snúin meiðsli í vor. „Já, staðan er í toppstandi. Ég er mjög klár í þetta,“ sagði Glódís og svaraði játandi þegar hún var spurð enn frekar hvort að meiðslin væru alveg frá. Þorsteinn segir að búast megi við hörkuleik á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma en 18 að staðartíma: Margt sem liðin eiga sameiginlegt „Allir sem að skoða leikmenn sem spila fyrir Finnland sjá það að finnska liðið er gott, hörkulið og þetta verður erfiður leikur á morgun. Við þurfum að eiga góðan leik á morgun.“ „Það er margt sem liðin hafa sameiginlegt. Þetta eru tvö lið, með liðsheild og liðsbrag. Þessi leikur gæti orðið drulluskemmtilegur. Þetta er fyrsti leikur Finna á stórmóti í svolítinn tíma. Fyrir okkur skiptir þessi leikur gríðarlegu máli og þá líka. Ég held að Finnar hafi verið mjög glaðir þegar dregið var í riðla. Þeir horfa á þennan leik sem leik sem þeir verða að vinna og það gerum við líka. Þetta verða tvö skemmtileg lið sem mætast og svo er bara að sjá hvort liðið verður betra á morgun,“ sagði Þorsteinn sem er mættur á sitt annað stórmót, taplaus eftir EM 2022: „Auðvitað lærir maður alltaf af fyrra móti og svo erum við búin að spila marga spennandi leiki síðan þá. Ég held að ég sé betur undirbúinn en síðast. Mér líður þannig og trúi því og það er bara tilhlökkun að taka þátt í þessu aftur. Ég er tilbúinn í gott mót.“ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
„Staðan er góð. Það eru allar heilar og allar klárar í leikinn á morgun. Okkur hefur liðið vel hérna. Höfum haft það fínt og æft vel. Við verðum klár í þetta,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi í Thun í dag og hafði því ekkert nema góðar fréttir að færa. Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sat fundinn einnig og var sérstaklega spurð út í sín mál, eftir að hafa glímt við snúin meiðsli í vor. „Já, staðan er í toppstandi. Ég er mjög klár í þetta,“ sagði Glódís og svaraði játandi þegar hún var spurð enn frekar hvort að meiðslin væru alveg frá. Þorsteinn segir að búast megi við hörkuleik á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma en 18 að staðartíma: Margt sem liðin eiga sameiginlegt „Allir sem að skoða leikmenn sem spila fyrir Finnland sjá það að finnska liðið er gott, hörkulið og þetta verður erfiður leikur á morgun. Við þurfum að eiga góðan leik á morgun.“ „Það er margt sem liðin hafa sameiginlegt. Þetta eru tvö lið, með liðsheild og liðsbrag. Þessi leikur gæti orðið drulluskemmtilegur. Þetta er fyrsti leikur Finna á stórmóti í svolítinn tíma. Fyrir okkur skiptir þessi leikur gríðarlegu máli og þá líka. Ég held að Finnar hafi verið mjög glaðir þegar dregið var í riðla. Þeir horfa á þennan leik sem leik sem þeir verða að vinna og það gerum við líka. Þetta verða tvö skemmtileg lið sem mætast og svo er bara að sjá hvort liðið verður betra á morgun,“ sagði Þorsteinn sem er mættur á sitt annað stórmót, taplaus eftir EM 2022: „Auðvitað lærir maður alltaf af fyrra móti og svo erum við búin að spila marga spennandi leiki síðan þá. Ég held að ég sé betur undirbúinn en síðast. Mér líður þannig og trúi því og það er bara tilhlökkun að taka þátt í þessu aftur. Ég er tilbúinn í gott mót.“
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira