Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. júlí 2025 22:24 Kobbie Mainoo virtist líða vel í íslensku treyjunni. X/UtdDistrict Tap enska karlalandsliðsins gegn því íslenska í vináttulandsleik fyrir EM á síðasta ári virðist ekki sitja lengur í Kobbie Mainoo, leikmanni Manchester United. Breska götublaðið Daily Mail sagði í gær frá því að sést hefði til Kobbie Mainoo æfa með fyrrverandi liðsfélögum sínum, James Garner og Mason Greenwood. Í umfjöllun Daily Mail kemur svo sem ekki mikið meira fram en það að þremenningarnir hefðu sést æfa saman. Það sem vekur kannski athygli okkar Íslendinga er það að Mainoo, sem er sá eini af þremenningunum sem enn er leikmaður Manchester United, skartaði heiðblárri íslenskri landsliðstreyju á leið sinni á æfingu. Kobbie Mainoo spotted training in Manchester with #MUAcademy graduates James Garner and Mason Greenwood ⚽️📸 Eamonn & James Clarke/@MailSport pic.twitter.com/7VBfpfJCZK— UtdDistrict (@UtdDistrict) July 1, 2025 Þegar betur er að gáð má sjá að þetta er treyja númer 15, og er þetta því að öllum líkindum treyja sem Mainoo fékk frá Bjarka Steini Bjarkasyni eftir 1-0 tap Englands gegn Íslandi á Wembley í fyrra. Leikurinn var liður í undirbúningi Englendinga fyrir Evrópumótið sem fram í Þýskalandi. Tap gegn litla Íslandi var líklega ekki undirbúningurinn sem enska þjóðin vonaðist eftir, en Englendingar komust þó alla leið í úrslit mótsins þar sem liðið mátti þola tap gegn Spánverjum. Tapið gegn Íslandi virðist þó ekki sitja lengur í Mainoo. Eins og sjá má á meðfylgjandi færslu á samfélagsmiðlinum X virtist honum líða vel í treyjunni Enski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Breska götublaðið Daily Mail sagði í gær frá því að sést hefði til Kobbie Mainoo æfa með fyrrverandi liðsfélögum sínum, James Garner og Mason Greenwood. Í umfjöllun Daily Mail kemur svo sem ekki mikið meira fram en það að þremenningarnir hefðu sést æfa saman. Það sem vekur kannski athygli okkar Íslendinga er það að Mainoo, sem er sá eini af þremenningunum sem enn er leikmaður Manchester United, skartaði heiðblárri íslenskri landsliðstreyju á leið sinni á æfingu. Kobbie Mainoo spotted training in Manchester with #MUAcademy graduates James Garner and Mason Greenwood ⚽️📸 Eamonn & James Clarke/@MailSport pic.twitter.com/7VBfpfJCZK— UtdDistrict (@UtdDistrict) July 1, 2025 Þegar betur er að gáð má sjá að þetta er treyja númer 15, og er þetta því að öllum líkindum treyja sem Mainoo fékk frá Bjarka Steini Bjarkasyni eftir 1-0 tap Englands gegn Íslandi á Wembley í fyrra. Leikurinn var liður í undirbúningi Englendinga fyrir Evrópumótið sem fram í Þýskalandi. Tap gegn litla Íslandi var líklega ekki undirbúningurinn sem enska þjóðin vonaðist eftir, en Englendingar komust þó alla leið í úrslit mótsins þar sem liðið mátti þola tap gegn Spánverjum. Tapið gegn Íslandi virðist þó ekki sitja lengur í Mainoo. Eins og sjá má á meðfylgjandi færslu á samfélagsmiðlinum X virtist honum líða vel í treyjunni
Enski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira