Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 07:27 Jobe Bellingham reyndi að sannfæra dómarann svo hann gæti mætt bróður sínum en án árangurs. Shaun Botterill - FIFA/FIFA via Getty Images Borussia Dortmund komst áfram í átta liða úrslit heimsmeistaramóts félagsliða með 2-1 sigri gegn Monterrey í nótt. Þar mun liðið mæta Real Madrid en Jobe Bellingham verður í leikbanni eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald á mótinu. Bellingham fékk spjaldið fyrir slæma tæklingu undir lok fyrri hálfleiks og verður í banni í næsta leik, vegna þess að hann fékk líka gult spjald í leik gegn Ulsan HD í riðlakeppninni. Reglur mótsins kveða á um leikbann ef leikmaður fær gul spjöld í tveimur mismunandi leikjum en þau þurrkast út eftir átta liða úrslitin, þannig að enginn missi af úrslitaleiknum fyrir að fá gult spjald í undanúrslitum. „Ég held að hann hafi ekki áttað sig á því, þegar hann kom inn í hálfleik, að hann fengi leikbann. Þetta kom honum aðeins á óvart“ sagði þjálfari Dortmund, Niko Kovac. „Hann er ungur, þeir bræðurnir eru báðir ungir og ég er viss um að þeir eigi eftir að mætast. Kannski á næsta tímabili í Meistaradeildinni og oftar í framtíðinni. Framtíðin er þeirra“ sagði hann einnig á blaðamannafundi eftir sigurinn. Serhou Guirassy skoraði bæði mörk Dortmund, í fyrri hálfleik, eftir stoðsendingar frá Karim Adeyemi. 2️⃣ goals in 1️⃣ half for Serhou Guirassy @Guirassy_19 @BlackYellow pic.twitter.com/UfLs0IedBA— DAZN Football (@DAZNFootball) July 2, 2025 German Berterame minnkaði muninn fyrir Monterrey þegar liðið reyndi að snúa leiknum við í seinni hálfleik. 48' Germán Berterame gets one back for MonterreyWatch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #BVBCFM pic.twitter.com/jYhxTaVbfT— DAZN Football (@DAZNFootball) July 2, 2025 Fyrrum Madrídingurinn Sergio Ramos var svo næstum því búinn að setja jöfnunarmarkið seint í leiknum en skallaði rétt framhjá. Sergio Ramos's header almost puts things at level 😱Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #BVBCFM pic.twitter.com/hu9zjA1g0r— DAZN Football (@DAZNFootball) July 2, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Bellingham fékk spjaldið fyrir slæma tæklingu undir lok fyrri hálfleiks og verður í banni í næsta leik, vegna þess að hann fékk líka gult spjald í leik gegn Ulsan HD í riðlakeppninni. Reglur mótsins kveða á um leikbann ef leikmaður fær gul spjöld í tveimur mismunandi leikjum en þau þurrkast út eftir átta liða úrslitin, þannig að enginn missi af úrslitaleiknum fyrir að fá gult spjald í undanúrslitum. „Ég held að hann hafi ekki áttað sig á því, þegar hann kom inn í hálfleik, að hann fengi leikbann. Þetta kom honum aðeins á óvart“ sagði þjálfari Dortmund, Niko Kovac. „Hann er ungur, þeir bræðurnir eru báðir ungir og ég er viss um að þeir eigi eftir að mætast. Kannski á næsta tímabili í Meistaradeildinni og oftar í framtíðinni. Framtíðin er þeirra“ sagði hann einnig á blaðamannafundi eftir sigurinn. Serhou Guirassy skoraði bæði mörk Dortmund, í fyrri hálfleik, eftir stoðsendingar frá Karim Adeyemi. 2️⃣ goals in 1️⃣ half for Serhou Guirassy @Guirassy_19 @BlackYellow pic.twitter.com/UfLs0IedBA— DAZN Football (@DAZNFootball) July 2, 2025 German Berterame minnkaði muninn fyrir Monterrey þegar liðið reyndi að snúa leiknum við í seinni hálfleik. 48' Germán Berterame gets one back for MonterreyWatch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #BVBCFM pic.twitter.com/jYhxTaVbfT— DAZN Football (@DAZNFootball) July 2, 2025 Fyrrum Madrídingurinn Sergio Ramos var svo næstum því búinn að setja jöfnunarmarkið seint í leiknum en skallaði rétt framhjá. Sergio Ramos's header almost puts things at level 😱Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #BVBCFM pic.twitter.com/hu9zjA1g0r— DAZN Football (@DAZNFootball) July 2, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira