Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Sindri Sverrisson skrifar 2. júlí 2025 14:47 Glódís Perla Viggósdóttir er á sínum stað sem fyrirliði íslenska landsliðsins og nú í fyrsta sinn fyrirliði á stórmóti. Getty/Pat Elmont Nú er ljóst hvaða ellefu leikmenn fá það verkefni að hefja fyrsta leik Íslands á EM kvenna í fótbolta, á Stockhorn Arena í Thun þar sem flautað verður til leiks gegn Finnum klukkan 16. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari heldur sig við nákvæmlega sama byrjunarlið og í sigrinum gegn Serbíu í síðasta leiknum fyrir EM. Beina textalýsingu frá leiknum í dag er hér á Vísi: Þetta eru leikmennirnir sem byrja þennan gríðarlega mikilvæga leik við Finnland: Mark: Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Guðrún Arnardóttir. Miðja: Alexandra Jóhannsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Sókn: Hlín Eiríksdóttir, Sandra María Jessen, Sveindís Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir leiðir að sjálfsögðu liðið út á völlinn, í fyrsta sinn sem fyrirliði á stórmóti. Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í markinu og leikur sinn fyrsta leik á stórmóti, eftir að hafa farið meidd af EM í Englandi fyrir þremur árum. Hildur Antonsdóttir og Hlín Eiríksdóttir leika einnig á stórmóti í fyrsta sinn. Síðar í kvöld mæta heimakonur í Sviss liði Noregs, í seinni leik dagsins í A-riðli. Næsti leikur Íslands er gegn Svisslendingum á sunnudaginn og stelpurnar okkar mæta svo Noregi 10. júlí. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari heldur sig við nákvæmlega sama byrjunarlið og í sigrinum gegn Serbíu í síðasta leiknum fyrir EM. Beina textalýsingu frá leiknum í dag er hér á Vísi: Þetta eru leikmennirnir sem byrja þennan gríðarlega mikilvæga leik við Finnland: Mark: Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Guðrún Arnardóttir. Miðja: Alexandra Jóhannsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Sókn: Hlín Eiríksdóttir, Sandra María Jessen, Sveindís Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir leiðir að sjálfsögðu liðið út á völlinn, í fyrsta sinn sem fyrirliði á stórmóti. Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í markinu og leikur sinn fyrsta leik á stórmóti, eftir að hafa farið meidd af EM í Englandi fyrir þremur árum. Hildur Antonsdóttir og Hlín Eiríksdóttir leika einnig á stórmóti í fyrsta sinn. Síðar í kvöld mæta heimakonur í Sviss liði Noregs, í seinni leik dagsins í A-riðli. Næsti leikur Íslands er gegn Svisslendingum á sunnudaginn og stelpurnar okkar mæta svo Noregi 10. júlí.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira