Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júlí 2025 13:26 Fannar og Björt hafa endurnýjað þriggja hæða einbýlishús á Siglufirði. Systkinin Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi þingkona, og Fannar Ólafsson, fjárfestir og fyrrverandi körfuboltamaður, hafa sett glæsilegt einbýlishús á Siglufirði á sölu. Þau keyptu húsið árið 2021 fyrir 31,8 milljónir króna. Eftir umfangsmiklar endurbætur síðustu tvö ár er það nú auglýst á 90 milljónir króna. Björt segir í færslu á samfélagsmiðlum að hún hafi keypt húsið á Siglufirði í eina skiptið sem hún hafði lítið að gera á 20 árum. Hún og bróðir hennar Fannar fóru í tíu vikna framkvæmdaátak og nutu aðstoðar frábærra iðnaðarmanna á staðnum. Nú, þar sem þau eru aftur orðin verulega upptekin í daglegu lífi hafa þau ákveðið að setja húsið á sölu. „Hvanneyrarbrautin er byggð upp eins og Torfastaðir, nóg pláss fyrir stórfjölskylduna og alla vinina sem vilja njóta saman á Siglufirði. Við erum hinsvegar orðin svolítið of upptekin í erli dagsins enn og aftur, og með smá trega þó, þá setjum við þetta skemmtilega verkefni og fallega hús á sölu,“ skrifar Björt. Rúmgott fjölskylduhús Um er að ræða rúmgott og glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum, alls 252 fermetrar að stærð. Húsið var upphaflega byggt árið 1936 en hefur nú verið endurnýjað verulega, bæði að utan sem innan. Á aðalhæðinni er forstofa, svefnherbergi, sjónvarpsherbergi sem nýtist einnig sem skrifstofa, eldhús, borðstofa og stofa. Milli miðhæðar og efri hæðar er fallegur teppalagður stigi sem leiðir upp á svefnherbergisgang. Efri hæðin skiptist í fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallaranum eru tvær stúdíóíbúðir sem bjóða upp á tekjumöguleika eða aukið rými fyrir fjölskyldu og gesti. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Fjallabyggð Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Björt segir í færslu á samfélagsmiðlum að hún hafi keypt húsið á Siglufirði í eina skiptið sem hún hafði lítið að gera á 20 árum. Hún og bróðir hennar Fannar fóru í tíu vikna framkvæmdaátak og nutu aðstoðar frábærra iðnaðarmanna á staðnum. Nú, þar sem þau eru aftur orðin verulega upptekin í daglegu lífi hafa þau ákveðið að setja húsið á sölu. „Hvanneyrarbrautin er byggð upp eins og Torfastaðir, nóg pláss fyrir stórfjölskylduna og alla vinina sem vilja njóta saman á Siglufirði. Við erum hinsvegar orðin svolítið of upptekin í erli dagsins enn og aftur, og með smá trega þó, þá setjum við þetta skemmtilega verkefni og fallega hús á sölu,“ skrifar Björt. Rúmgott fjölskylduhús Um er að ræða rúmgott og glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum, alls 252 fermetrar að stærð. Húsið var upphaflega byggt árið 1936 en hefur nú verið endurnýjað verulega, bæði að utan sem innan. Á aðalhæðinni er forstofa, svefnherbergi, sjónvarpsherbergi sem nýtist einnig sem skrifstofa, eldhús, borðstofa og stofa. Milli miðhæðar og efri hæðar er fallegur teppalagður stigi sem leiðir upp á svefnherbergisgang. Efri hæðin skiptist í fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallaranum eru tvær stúdíóíbúðir sem bjóða upp á tekjumöguleika eða aukið rými fyrir fjölskyldu og gesti. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Fjallabyggð Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira