Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2025 14:33 Irene Paredes tók einn leik út í banni, spilaði svo heila Þjóðadeildarkeppni, og tekur seinni leik bannsins út í kvöld. Manuel Queimadelos/Quality Sport Images/Getty Images Irene Paredes verður í leikbanni þegar Spánn mætir Portúgal á Evrópumóti kvenna í fótbolta í kvöld, vegna rauðs spjalds sem hún fékk fyrir ári síðan. Paredes fékk beint rautt spjald fyrir groddaralega tæklingu í næstsíðasta leik Spánar í undankeppni Evrópumótsins á móti Tékklandi, þann 12. júlí 2024. Aganefnd UEFA tók tæklinguna fyrir og dæmdi Paredes í tveggja leikja bann fyrir hættusama hegðun. Samkvæmt reglum UEFA færast leikbönn ekki milli keppna. Paredes afplánaði því tveggja leikja bannið í lokaleik undankeppninnar gegn Belgíu og síðan í leik kvöldsins gegn Portúgal. Þrátt fyrir að hafa þess á milli spilað heila Þjóðadeildarkeppni á vegum UEFA. Spánn er ríkjandi heimsmeistari og sigurstranglegasta lið Evrópumótsins. Marc Atkins/Getty Images Paredes verður saknað enda lykilleikmaður í spænska landsliðinu og hluti af hópnum sem varð heimsmeistari á mótinu í Nýja-Sjálandi árið 2023. Hún á yfir hundrað landsleiki að baki og er ein af fimm fyrirliðum spænska landsliðsins. Nýr liðsfélagi hennar hjá Barcelona, Laia Aleixandri, eða erkifjandi hennar í Real Madrid, Maria Mendez, munu væntanlega taka hennar stað í miðverðinum. EM 2025 í Sviss Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Paredes fékk beint rautt spjald fyrir groddaralega tæklingu í næstsíðasta leik Spánar í undankeppni Evrópumótsins á móti Tékklandi, þann 12. júlí 2024. Aganefnd UEFA tók tæklinguna fyrir og dæmdi Paredes í tveggja leikja bann fyrir hættusama hegðun. Samkvæmt reglum UEFA færast leikbönn ekki milli keppna. Paredes afplánaði því tveggja leikja bannið í lokaleik undankeppninnar gegn Belgíu og síðan í leik kvöldsins gegn Portúgal. Þrátt fyrir að hafa þess á milli spilað heila Þjóðadeildarkeppni á vegum UEFA. Spánn er ríkjandi heimsmeistari og sigurstranglegasta lið Evrópumótsins. Marc Atkins/Getty Images Paredes verður saknað enda lykilleikmaður í spænska landsliðinu og hluti af hópnum sem varð heimsmeistari á mótinu í Nýja-Sjálandi árið 2023. Hún á yfir hundrað landsleiki að baki og er ein af fimm fyrirliðum spænska landsliðsins. Nýr liðsfélagi hennar hjá Barcelona, Laia Aleixandri, eða erkifjandi hennar í Real Madrid, Maria Mendez, munu væntanlega taka hennar stað í miðverðinum.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira