Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2025 17:30 Sveindís Jane Jónsdóttir skartar hér bláu treyjunni í fyrsta leik á EM, og glæsilegu hári. Getty/Eddie Keogh Sveindís Jane Jónsdóttir gefur lítið fyrir þá ákvörðun hins (áður) virta miðils The Athletic að hafa sett íslensku landsliðstreyjuna í neðsta sæti yfir fallegustu búningana á EM í fótbolta í Sviss. „Þetta er nú bara smekksatriði. Ég veit ekkert hver var á bakvið þetta,“ sagði Sveindís við Vísi fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í dag. Klippa: Sveindís varði íslensku treyjuna Blaðamenn The Athletic röðuðu liðunum sextán á EM eftir fegurðarmati þeirra á aðalbúningum liðanna. Blái Puma-búningur íslenska liðsins var þar settur í sextánda og síðasta sætið. Sérstök hvít varatreyja var búin til fyrir mótið en það er aðalbúningurinn sem heillaði ekki bandaríska miðilinn: „Framleiðendurnir hjá Puma segja að þetta sé hönnun sem hylli stolt og ástríðu íslenska fótboltans. Treyjan eigi að sýna anda íslenska landsliðsins og stuðningsmanna þeirra og vera táknmynd fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Það hljómar eins og geggjuð treyja og það er því mikil synd að þær þurfi að vera í þessari,“ stóð í umfjöllun miðilsins. Sveindís er á allt öðru máli: „Mér finnst bláa treyjan geggjuð. Þetta er okkar treyja og við auðvitað elskum hana. Ég er bara ekki sammála,“ sagði Sveindís. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
„Þetta er nú bara smekksatriði. Ég veit ekkert hver var á bakvið þetta,“ sagði Sveindís við Vísi fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í dag. Klippa: Sveindís varði íslensku treyjuna Blaðamenn The Athletic röðuðu liðunum sextán á EM eftir fegurðarmati þeirra á aðalbúningum liðanna. Blái Puma-búningur íslenska liðsins var þar settur í sextánda og síðasta sætið. Sérstök hvít varatreyja var búin til fyrir mótið en það er aðalbúningurinn sem heillaði ekki bandaríska miðilinn: „Framleiðendurnir hjá Puma segja að þetta sé hönnun sem hylli stolt og ástríðu íslenska fótboltans. Treyjan eigi að sýna anda íslenska landsliðsins og stuðningsmanna þeirra og vera táknmynd fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Það hljómar eins og geggjuð treyja og það er því mikil synd að þær þurfi að vera í þessari,“ stóð í umfjöllun miðilsins. Sveindís er á allt öðru máli: „Mér finnst bláa treyjan geggjuð. Þetta er okkar treyja og við auðvitað elskum hana. Ég er bara ekki sammála,“ sagði Sveindís.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira