Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 6. júlí 2025 12:31 Sydney Schertenleib er á mála hjá spænska stórveldinu Barcelona og í landsliði Sviss sem tekur á móti Íslandi í Bern í kvöld Vísir/Getty Ísland mætir Sviss í annarri umferð riðlakeppni EM í fótbolta í Bern í kvöld. Þýðingarmikill leikur fyrir bæði lið og innan raða Svisslendinga er einn mest spennandi leikmaður kvennaboltans sem er á mála hjá Barcelona og átti eftirminnilega innkomu í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Sydney Schertenleib heitir leikmaðurinn og er hún aðeins átján ára gömul. Þeir sem þekkja til segja hana var framtíðar kandídata í að vinna gullknöttinn svokallaða, verðlaun sem eru veitt besta leikmanni í heimi í karla- og kvennaflokki ár hvert. Schertenleib sló fyrst í gegn aðeins sextán ára gömul með undir 17 ára liði Sviss á EM þar sem að liðið fór alla leið í undanúrslit. Með frammistöðu sinni þar komst hún á radar stórliða í Evrópu, eitt þeirra var spænska stórveldið Barcelona sem náði á endanum að klófesta Sydney. Þrátt fyrir að hafa nú þegar geta sýnt fram á snilli sína er hún enn það sem margir kalla óslípaður demantur. Sydney er fjölhæfur miðjumaður sem er einnig afar öflug í kantmanns stöðunni. Þremur mínútum eftir að hafa komið inn á gegn þýska stórliðinu Wolfsburg í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sýndi Sydney hvers getur verið að vænta af henni reglulega með félags- og landsliði er hún fór fram hjá varnarmanni Wolfsburg og smurði boltann í fjærhornið, í slánna og inn. Ekki er víst hvort að Sydney springi almennilega út á yfirstandandi Evrópumóti en ljóst er að þetta er leikmaður sem verður að taka alvarlega, leikmaður sem býr yfir miklum gæðum þó ung sé að árum. Leikur Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan sjö á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira
Sydney Schertenleib heitir leikmaðurinn og er hún aðeins átján ára gömul. Þeir sem þekkja til segja hana var framtíðar kandídata í að vinna gullknöttinn svokallaða, verðlaun sem eru veitt besta leikmanni í heimi í karla- og kvennaflokki ár hvert. Schertenleib sló fyrst í gegn aðeins sextán ára gömul með undir 17 ára liði Sviss á EM þar sem að liðið fór alla leið í undanúrslit. Með frammistöðu sinni þar komst hún á radar stórliða í Evrópu, eitt þeirra var spænska stórveldið Barcelona sem náði á endanum að klófesta Sydney. Þrátt fyrir að hafa nú þegar geta sýnt fram á snilli sína er hún enn það sem margir kalla óslípaður demantur. Sydney er fjölhæfur miðjumaður sem er einnig afar öflug í kantmanns stöðunni. Þremur mínútum eftir að hafa komið inn á gegn þýska stórliðinu Wolfsburg í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sýndi Sydney hvers getur verið að vænta af henni reglulega með félags- og landsliði er hún fór fram hjá varnarmanni Wolfsburg og smurði boltann í fjærhornið, í slánna og inn. Ekki er víst hvort að Sydney springi almennilega út á yfirstandandi Evrópumóti en ljóst er að þetta er leikmaður sem verður að taka alvarlega, leikmaður sem býr yfir miklum gæðum þó ung sé að árum. Leikur Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan sjö á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira