Fótbolti

Stórgóð stemning hjá stuðnings­mönnum Ís­lands í Sviss

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Frá stuðningsmannasvæðinu í Bern fyrir annan leik Íslands á Evrópumótinu.
Frá stuðningsmannasvæðinu í Bern fyrir annan leik Íslands á Evrópumótinu. vísir / anton brink

Mikið stuð og stórgóð stemning er á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir leik kvöldsins gegn Sviss á Evrópumótinu í fótbolta. Aron Guðmundsson og Sindri Sverrisson gengu á íslenska aðdáendur og tóku stöðuna.

Á leið sinni hittu þér félagar meðal annars meiddu landsliðskonuna Bryndísi Örnu Níelsdóttur, mæðgurnar Hólmfríði Ósk Samúelsdóttur og Ástu B. Gunnlaugsdóttur, Sigurð Jónsson, föður landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur og fjölskyldu landsliðskonunnar Kötlu Tryggvadóttir.

Stuðið og stemninguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Klippa: Stemningin á stuðningsmannasvæðinu fyrir leik gegn Sviss



Fleiri fréttir

Sjá meira


×