Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Siggeir Ævarsson skrifar 6. júlí 2025 21:33 Það var góð stemming í stúkunni, annað en á Twitter, enda Drummerinn mættur. Vísir/Anton Brink Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap gegn heimakonum á Evrópumeistaramótinu í Sviss en úrslitin þýða að Ísland á ekki möguleika á að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að eiga einn leik eftir. Íslendingar voru fjölmennir í stúkunni í kvöld en þeir sem komust ekki til Sviss létu margir í sér heyra á Twitter. Óskýrar áherslur í dómgæslunni fóru mjög í taugarnar á Twittverjum og svissneska liðið í heild reyndar líka. Þessi frétt ætti í raun að vera miklu lengri, það var nóg um að vera á forritinu, en það var með einhverja stæla og neitaði að birta tvítin þannig að þau rati inn í fréttina, en hér er brot af því besta! Bjartsýni í byrjun Það sveif einhver bjartsýni yfir vötnum fyrir leik og í upphafi hans en þó heyrðust efasemdarraddir inn á milli. Blikataugin líka sterk. 30 þúsund manns á vellinum og þau fá að heyra 12:00 og Blikalagið með Herra Hnetusmjör fyrir leik 🤌 pic.twitter.com/5q8kytvRxc— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Núna byrjar EM 🙏Þurfum alvöru frammistöðu og alvöru úrslit fyrir framan 30 þúsund manns 🇮🇸 pic.twitter.com/CPVky3KExx— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Byrjum mjög vel fyrstu 10 mín óheppnar að skora ekki. Eftir það hafa þær 🇨🇭 tekið smá yfir án þess þó að skapa sér neitt. Erum að verjast vel og berjast. Þetta er betra en leikurinn gegn 🇫🇮.Koma svo 🇮🇸💪— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Dómarinn í aðalhlutverki Dómgæslan fór mjög í taugarnar á Íslendingum, þá sérstaklega ósamræmið í henni. Þessi listi hér fyrir neðan gæti verið miklu lengri. ÞESSI SPÆNSKA ER BARA DJÓKJesús hvað ég á erfitt með að horfa á fótboltaleiki þegar samræmið er sirka ekkert.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Má senda þessa spænsku dömu í frí bara eftir þennan fyrri hálfleik— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) July 6, 2025 Alvöru heimadómgæsla, fáum ekki nokkurn skapaðan hlut— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Þetta brot á Karó er 100% gult. Ég er tilbúinn með dómarakortið ef þessi leikur verður eins og Finnlands leikurinn hjá þriðja liðinu.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Dómgæslan/VAR bjargaði okkur þó fyrir horn einu sinni. Við elskum VAR. Takk.— Hörður (@horduragustsson) July 6, 2025 Hugmynd að færa fyrirliðabandið? Glódís er leiðtoginn en það mætti smella fyrirliðabandinu á Sveindísi bara til að þvinga dómarana til að sýna henni smá virðingu. Það dettur engin ákvörðun henni í hag.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 6, 2025 Svissneska liðið í heild fór reyndar í taugarnar á Íslendingum. Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa Ég ætla svosem ekki að vera neitt leiðinlegur en ég þoli ekki þessar Svissnesku stelpur!— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 6, 2025 Eftir leik Íslendingar gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik enda ljóst að Ísland fari ekki upp úr riðlinum sama hvernig lokaleikurinn fer. Það má eflaust velta upp mörgum spurningum og nokkrar þeirra eru komnar fram strax Sko, leikstíllinn hjálpar ekkert en Sveindís þvílík vonbrigði á þessu móti. Og 14 mörk í 53 landsleikjum er ekki nógu gott.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 6, 2025 Sóknarleiksskipulag Íslands samanstendur af innköstum.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) July 6, 2025 Þetta eru gríðarleg vonbrigði að komast ekki áfram upp úr þessum riðli. Riðli sem að við áttum að fara upp úr. Stelpurnar vita það sjálfar og teymið veit það. Ég hef varað við þessu í 2-3 ár að þróun okkar var of hæg. Það var talið neikvæðni.Við eigum að geta gert miklu betur.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Hvað nákvæmlega er það við Amöndu Andradóttur sem er þess valdandi að hún fær aldrei séns?Er að spyrja í fullri alvöru, veit bara ekki nógu mikið um leikmennina til að vita svarið?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) July 6, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Sjá meira
Íslendingar voru fjölmennir í stúkunni í kvöld en þeir sem komust ekki til Sviss létu margir í sér heyra á Twitter. Óskýrar áherslur í dómgæslunni fóru mjög í taugarnar á Twittverjum og svissneska liðið í heild reyndar líka. Þessi frétt ætti í raun að vera miklu lengri, það var nóg um að vera á forritinu, en það var með einhverja stæla og neitaði að birta tvítin þannig að þau rati inn í fréttina, en hér er brot af því besta! Bjartsýni í byrjun Það sveif einhver bjartsýni yfir vötnum fyrir leik og í upphafi hans en þó heyrðust efasemdarraddir inn á milli. Blikataugin líka sterk. 30 þúsund manns á vellinum og þau fá að heyra 12:00 og Blikalagið með Herra Hnetusmjör fyrir leik 🤌 pic.twitter.com/5q8kytvRxc— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Núna byrjar EM 🙏Þurfum alvöru frammistöðu og alvöru úrslit fyrir framan 30 þúsund manns 🇮🇸 pic.twitter.com/CPVky3KExx— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Byrjum mjög vel fyrstu 10 mín óheppnar að skora ekki. Eftir það hafa þær 🇨🇭 tekið smá yfir án þess þó að skapa sér neitt. Erum að verjast vel og berjast. Þetta er betra en leikurinn gegn 🇫🇮.Koma svo 🇮🇸💪— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Dómarinn í aðalhlutverki Dómgæslan fór mjög í taugarnar á Íslendingum, þá sérstaklega ósamræmið í henni. Þessi listi hér fyrir neðan gæti verið miklu lengri. ÞESSI SPÆNSKA ER BARA DJÓKJesús hvað ég á erfitt með að horfa á fótboltaleiki þegar samræmið er sirka ekkert.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Má senda þessa spænsku dömu í frí bara eftir þennan fyrri hálfleik— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) July 6, 2025 Alvöru heimadómgæsla, fáum ekki nokkurn skapaðan hlut— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Þetta brot á Karó er 100% gult. Ég er tilbúinn með dómarakortið ef þessi leikur verður eins og Finnlands leikurinn hjá þriðja liðinu.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Dómgæslan/VAR bjargaði okkur þó fyrir horn einu sinni. Við elskum VAR. Takk.— Hörður (@horduragustsson) July 6, 2025 Hugmynd að færa fyrirliðabandið? Glódís er leiðtoginn en það mætti smella fyrirliðabandinu á Sveindísi bara til að þvinga dómarana til að sýna henni smá virðingu. Það dettur engin ákvörðun henni í hag.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 6, 2025 Svissneska liðið í heild fór reyndar í taugarnar á Íslendingum. Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa Ég ætla svosem ekki að vera neitt leiðinlegur en ég þoli ekki þessar Svissnesku stelpur!— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 6, 2025 Eftir leik Íslendingar gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik enda ljóst að Ísland fari ekki upp úr riðlinum sama hvernig lokaleikurinn fer. Það má eflaust velta upp mörgum spurningum og nokkrar þeirra eru komnar fram strax Sko, leikstíllinn hjálpar ekkert en Sveindís þvílík vonbrigði á þessu móti. Og 14 mörk í 53 landsleikjum er ekki nógu gott.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 6, 2025 Sóknarleiksskipulag Íslands samanstendur af innköstum.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) July 6, 2025 Þetta eru gríðarleg vonbrigði að komast ekki áfram upp úr þessum riðli. Riðli sem að við áttum að fara upp úr. Stelpurnar vita það sjálfar og teymið veit það. Ég hef varað við þessu í 2-3 ár að þróun okkar var of hæg. Það var talið neikvæðni.Við eigum að geta gert miklu betur.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Hvað nákvæmlega er það við Amöndu Andradóttur sem er þess valdandi að hún fær aldrei séns?Er að spyrja í fullri alvöru, veit bara ekki nógu mikið um leikmennina til að vita svarið?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) July 6, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Sjá meira