Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 07:01 Joao Pedro stillti fagnaðarlátunum í hóf Vísir/Getty Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fluminense er uppeldisfélag Pedro og lék hann með unglingaliði liðsins 2011-19 áður og síðan eitt tímabil með aðalliðinu áður en hann færði sig yfir til Englands. Hann var spurður fyrir leik hvort hann myndi fagna ef hann myndi skora í leiknum sem hann svaraði neitandi. „Nei, ég held ekki. Þetta snýst ekki um að binda enda á sigurvonir einhverra heldur um að sinna vinnunni minni. Ég þarf að vinna mína vinnu. Ég er auðvitað mjög þakklátur fyrir allt sem Fluminense gerði fyrir mig en það þýðir ekki að ég sinni ekki mínu hlutverki.“ Hann var einnig til viðtals eftir leik. „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað mín fyrstu mörk fyrir Chelsea þó ég viti vel að þessi keppni er mjög mikilvæg fyrir Fluminense. Ég get beðist afsökunar en ég verð að vera fagmannlegur. Ég spila fyrir Chelsea. Þeir borga mér fyrir að skora mörk.“ Þó svo að Pedro fái vissulega borgað frá Chelsea þá má segja að hann hafi borgað liðinu ríkulega til baka með mörkunum en sæti í úrslitunum tryggir Chelsea 22 milljónir punda, ofan á þær 60 milljónir sem liðið hefur þegar tryggt sér á mótinu en kaupverðið á Pedro var einmitt 60 milljónir. Take a bow, Joao Pedro. 🙌 pic.twitter.com/l8eQwa0noR— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 8, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Fluminense er uppeldisfélag Pedro og lék hann með unglingaliði liðsins 2011-19 áður og síðan eitt tímabil með aðalliðinu áður en hann færði sig yfir til Englands. Hann var spurður fyrir leik hvort hann myndi fagna ef hann myndi skora í leiknum sem hann svaraði neitandi. „Nei, ég held ekki. Þetta snýst ekki um að binda enda á sigurvonir einhverra heldur um að sinna vinnunni minni. Ég þarf að vinna mína vinnu. Ég er auðvitað mjög þakklátur fyrir allt sem Fluminense gerði fyrir mig en það þýðir ekki að ég sinni ekki mínu hlutverki.“ Hann var einnig til viðtals eftir leik. „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað mín fyrstu mörk fyrir Chelsea þó ég viti vel að þessi keppni er mjög mikilvæg fyrir Fluminense. Ég get beðist afsökunar en ég verð að vera fagmannlegur. Ég spila fyrir Chelsea. Þeir borga mér fyrir að skora mörk.“ Þó svo að Pedro fái vissulega borgað frá Chelsea þá má segja að hann hafi borgað liðinu ríkulega til baka með mörkunum en sæti í úrslitunum tryggir Chelsea 22 milljónir punda, ofan á þær 60 milljónir sem liðið hefur þegar tryggt sér á mótinu en kaupverðið á Pedro var einmitt 60 milljónir. Take a bow, Joao Pedro. 🙌 pic.twitter.com/l8eQwa0noR— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 8, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira