Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 06:32 Babe Ruth og Olivia „Livvy“ Dunne. Hún vildi kaupa gömlu íbúð goðsagnarinnar en fékk það ekki. Getty/Bettmann/TheStewartofNY Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit) Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira
Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit)
Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira