Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Árni Sæberg skrifar 11. júlí 2025 14:10 Eimskip hefur selt Lagarfoss. Þessi mynd sýnir annað skip félagsins, Brúarfoss. Vísir/Vilhelm Eimskip hefur samið um sölu á skipinu Lagarfoss. Þar sem bókfært verð skipsins er hærra en sem nemur söluverði mun Eimskip færa sölutap að fjárhæð 3,4 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi 2025. Það gerir um 485 milljónir króna. Salan er sögð tengjast lokun kísilversins PCC Bakka. Í tilkynningu Eimskips til Kauphallar segir að Lagarfoss hafi verið smíðaður árið 2014 í Kína og hannaður sérstaklega fyrir flutningsleiðir Eimskips. Lagarfoss hafi þjónað félaginu í rúman áratug og gengt mikilvægu hlutverki í rekstri þess. Flutningar fyrir PCC Bakka burðarás í flutningakerfinu „Ákvörðun um sölu byggir meðal annars á hagstæðum aðstæðum á endursölumarkaði skipa og mótun siglingakerfisins sem hefur verið til skoðunar undanfarna mánuði, sér í lagi eftir tilkynningu PCC Bakka um tímabundna stöðvun á starfsemi. Flutningar fyrir PCC Bakka hafa verið burðarásinn í sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Við söluna á Lagarfossi muni, að minnsta kosti tímabundið, fækka um eitt skip í rekstri Eimskip. Vonir standi til að hægt verði að bjóða áhöfn Lagarfoss starf á öðrum skipum félagsins. Samhliða afhendingu á skipinu muni verða breytingar á sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi. Markmið félagsins muni eftir sem áður vera að þjónusta landsbyggðina með framúrskarandi hætti en umfang sjóflutninga muni óhjákvæmilega minnka. Viðskiptavinir verði upplýstir um breytingar á þjónustu þegar nær dregur og þær liggja fyrir. „Með ofangreindum aðgerðum og breytingum á siglingakerfi félagsins, sem nú eru til skoðunar, er það mat félagsins á þessum tímapunkti að rekstrarleg áhrif væntra breytinga séu jákvæð til skemmri tíma.“ Seldur til Madeira Þá segir að kaupandi skipsins sé portúgalska flutninga- og hafnarrekstrarfyrirtækið Grupo Sousa, sem sé með aðsetur á Madeira. Grupo Sousa reki skipafélagið GS Lines sem sinni reglulegum vöruflutningum á milli Portúgals og Azore eyja, Madeira, Canary eyja, Grænhöfðaeyja og Gínea-Bissá í Afríku með sex skipum. Gert sé ráð fyrir að afhenda skipið í Reykjavík á tímabilinu ágúst til september, en salan sé háð hefðbundnum fyrirvörum um kaup og sölu skipa. Eimskip Skipaflutningar Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Í tilkynningu Eimskips til Kauphallar segir að Lagarfoss hafi verið smíðaður árið 2014 í Kína og hannaður sérstaklega fyrir flutningsleiðir Eimskips. Lagarfoss hafi þjónað félaginu í rúman áratug og gengt mikilvægu hlutverki í rekstri þess. Flutningar fyrir PCC Bakka burðarás í flutningakerfinu „Ákvörðun um sölu byggir meðal annars á hagstæðum aðstæðum á endursölumarkaði skipa og mótun siglingakerfisins sem hefur verið til skoðunar undanfarna mánuði, sér í lagi eftir tilkynningu PCC Bakka um tímabundna stöðvun á starfsemi. Flutningar fyrir PCC Bakka hafa verið burðarásinn í sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Við söluna á Lagarfossi muni, að minnsta kosti tímabundið, fækka um eitt skip í rekstri Eimskip. Vonir standi til að hægt verði að bjóða áhöfn Lagarfoss starf á öðrum skipum félagsins. Samhliða afhendingu á skipinu muni verða breytingar á sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi. Markmið félagsins muni eftir sem áður vera að þjónusta landsbyggðina með framúrskarandi hætti en umfang sjóflutninga muni óhjákvæmilega minnka. Viðskiptavinir verði upplýstir um breytingar á þjónustu þegar nær dregur og þær liggja fyrir. „Með ofangreindum aðgerðum og breytingum á siglingakerfi félagsins, sem nú eru til skoðunar, er það mat félagsins á þessum tímapunkti að rekstrarleg áhrif væntra breytinga séu jákvæð til skemmri tíma.“ Seldur til Madeira Þá segir að kaupandi skipsins sé portúgalska flutninga- og hafnarrekstrarfyrirtækið Grupo Sousa, sem sé með aðsetur á Madeira. Grupo Sousa reki skipafélagið GS Lines sem sinni reglulegum vöruflutningum á milli Portúgals og Azore eyja, Madeira, Canary eyja, Grænhöfðaeyja og Gínea-Bissá í Afríku með sex skipum. Gert sé ráð fyrir að afhenda skipið í Reykjavík á tímabilinu ágúst til september, en salan sé háð hefðbundnum fyrirvörum um kaup og sölu skipa.
Eimskip Skipaflutningar Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira