Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2025 13:04 Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís við nýju bílaþvottastöðina, sem var formlega opnuð klukkan 11:30 í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var mikil hátíð við Olís á Arnbergi á Selfossi í morgun þegar sjálfvirk þvottastöð fyrir bíla var opnuð formlega en um er að ræða Glans þvottastöð í eigu Olís. Það voru þau Ingunn Svala Leifsdóttir forstjóri Olís og Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem opnuðu stöðina formlega með borðaklippingu. Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís klipptu á borða og opnuðu þannig formlega nýju sjálfvirku bílaþvottastöðina á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum gríðarlega stolt af þessari nýju stöð, sem er mjög vel tækjum búin og fer einstaklega vel með lakkið á bílum. Hún er líka umhverfisvænni heldur en aðrir kostir því það fer minna af spilliefni út í umhverfið en á öðrum stöðvum“, segir Ingunn Svala og bætir við. „Ég er með það 100 prósent á hreinu að þessi nýja stöð á eftir að slá í gegn hér á Selfossi og á Suðurlandinu öllu. Þetta er stöð númer tvö, sem við opnum en við munum opna þrjár aðrar sambærilegar stöðvar fyrir lok árs“. Birgitta Sævarsdóttir, verslunarstjóri Olís á Selfossi ræður sér ekki yfir kæti með nýju bílaþvottastöðina. Hjá Olís á staðnum vinna um 30 manns. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja sjálvirka bílaþvottastöðin hjá Olís á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús Kjartan Eyjólfsson söngvari Stuðlabandsins söng nokkur létt og skemmtileg lög við opnun nýju stöðvarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Boðið var upp á glæsilegar veitingar við opnuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bílar Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira
Það voru þau Ingunn Svala Leifsdóttir forstjóri Olís og Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem opnuðu stöðina formlega með borðaklippingu. Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís klipptu á borða og opnuðu þannig formlega nýju sjálfvirku bílaþvottastöðina á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum gríðarlega stolt af þessari nýju stöð, sem er mjög vel tækjum búin og fer einstaklega vel með lakkið á bílum. Hún er líka umhverfisvænni heldur en aðrir kostir því það fer minna af spilliefni út í umhverfið en á öðrum stöðvum“, segir Ingunn Svala og bætir við. „Ég er með það 100 prósent á hreinu að þessi nýja stöð á eftir að slá í gegn hér á Selfossi og á Suðurlandinu öllu. Þetta er stöð númer tvö, sem við opnum en við munum opna þrjár aðrar sambærilegar stöðvar fyrir lok árs“. Birgitta Sævarsdóttir, verslunarstjóri Olís á Selfossi ræður sér ekki yfir kæti með nýju bílaþvottastöðina. Hjá Olís á staðnum vinna um 30 manns. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja sjálvirka bílaþvottastöðin hjá Olís á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús Kjartan Eyjólfsson söngvari Stuðlabandsins söng nokkur létt og skemmtileg lög við opnun nýju stöðvarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Boðið var upp á glæsilegar veitingar við opnuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bílar Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira