Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 06:32 Luis Enrique segist hafa verið að stilla til friðar en það var ekki að sjá. Hér ýtir hann Chelsea manninum Joao Pedro. Getty/Heuler Andrey Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með því að pakka Paris Saint Germain saman í úrslitaleiknum í New York í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap franska liðsins í langan tíma og leikmenn og þjálfari þess virtust taka tapinu mjög illa. Tapsárir leikmenn og þjálfari Parísar liðsins lentu í leiðindum við Chelsea manninn Joao Pedro í leikslok. Joao Pedro skoraði þriðja mark Chelsea í leiknum en það er margt sem bendir til þess að hann hafi verið að stríða eða espa upp PSG menn eftir lokaflautið miðað við hörð viðbrögð þeirra. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Luis Enrique, þjálfari PSG, virtist þó fara fyrir látunum og það leit út fyrir að hann hafi gripið um háls Joao Pedro áður en hann ýtti honum í jörðina. Leikmenn hans, Gianluigi Donnarumma og Achraf Hakimi, voru líka í aðalhlutverkum í látunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér einnig í slagsmálin en Enzo Maresca, stjóri Chelsea gerði síðan allt sem í sínu valdi stóð til að koma sínum leikmönnum í burtu frá látunum. Enrique hélt hins vegar fram sakleysi sínu á blaðamannafundi eftir leikinn og sagði hafa aðeins verið að stilla til friðar. Heldur fram sakleysi sínu „Ég mun alltaf sýna tilfinningar mínar í lok pressuleikja. Þetta er mjög stressandi fyrir okkur alla og það er ómögulegt að forðast það að sýna viðbrögð,“ sagði Enrique. „Allir tóku þátt í þessu. Þetta var ekki það besta í stöðunni. Ég sá [Enzo] Maresca ýtti öðrum og við urðum að skilja leikmenn að. Ég veit ekki hvað olli þessu. Við verðum samt að forðast svona aðstæður. Það liggur í augum uppi,“ sagði Enrique. „Ég var komin þarna til að skilja menn að til að þetta yrði ekki enn verða,“ sagði Enrique. Dæmi nú hver fyrir sig hér fyrir neðan. Var Enrique maður friðar eins og hann heldur fram? View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Tapsárir leikmenn og þjálfari Parísar liðsins lentu í leiðindum við Chelsea manninn Joao Pedro í leikslok. Joao Pedro skoraði þriðja mark Chelsea í leiknum en það er margt sem bendir til þess að hann hafi verið að stríða eða espa upp PSG menn eftir lokaflautið miðað við hörð viðbrögð þeirra. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Luis Enrique, þjálfari PSG, virtist þó fara fyrir látunum og það leit út fyrir að hann hafi gripið um háls Joao Pedro áður en hann ýtti honum í jörðina. Leikmenn hans, Gianluigi Donnarumma og Achraf Hakimi, voru líka í aðalhlutverkum í látunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér einnig í slagsmálin en Enzo Maresca, stjóri Chelsea gerði síðan allt sem í sínu valdi stóð til að koma sínum leikmönnum í burtu frá látunum. Enrique hélt hins vegar fram sakleysi sínu á blaðamannafundi eftir leikinn og sagði hafa aðeins verið að stilla til friðar. Heldur fram sakleysi sínu „Ég mun alltaf sýna tilfinningar mínar í lok pressuleikja. Þetta er mjög stressandi fyrir okkur alla og það er ómögulegt að forðast það að sýna viðbrögð,“ sagði Enrique. „Allir tóku þátt í þessu. Þetta var ekki það besta í stöðunni. Ég sá [Enzo] Maresca ýtti öðrum og við urðum að skilja leikmenn að. Ég veit ekki hvað olli þessu. Við verðum samt að forðast svona aðstæður. Það liggur í augum uppi,“ sagði Enrique. „Ég var komin þarna til að skilja menn að til að þetta yrði ekki enn verða,“ sagði Enrique. Dæmi nú hver fyrir sig hér fyrir neðan. Var Enrique maður friðar eins og hann heldur fram? View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira