Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 16:02 Marta Vieira var sex sinnum kosin besta knattspyrnukona heims og enginn hefur skorað fleiri mörk í úrslitakeppni HM. Getty/Franklin Jacome Eina besta fótboltakona sögunnar hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fyrir þá aðstöðu sem bestu knattspyrnukonum Suður-Ameríku er boðið upp á þessa dagana. Suðurameríkukeppni landsliða, Copa América, stendur nú yfir hjá konunum í Ekvador. Knattspyrnukonurnar fengu ekki að hita upp út á vellinum fyrir leik til að að spara völlinn. Þær þurftu í staðinn að hita upp á sérstöku innisvæði. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum þegar lið Brasilíu og Bólívíu þurftu að hita upp á þröngu svæði fyrir leik liðanna. Þarna voru bæði lið í hálfgerðum troðningi. Ástæðan var mikið álag á Gonzalo Pozo Ripalda leikvanginum því það fóru fram tveir leikir á vellinum á sama degi. „Það er langt síðan ég spilaði í móti hér í Suður-Ameríku og ég sorgmædd yfir þessum kringumstæðum,“ sagði Marta við Globo Esporte í Brasilíu. „Það er búist við því að íþróttamenn standi sig vel og leggi mikið á sig en við gerum líka kröfur um alvöru utanumhald,“ sagði Marta. „Það var ekki nógu mikið pláss fyrir bæði lið til að hita upp en auðvitað vildu þau bæði undirbúa sig sem best. Ég skil bara ekki af hverju við máttum ekki hita upp inn á vellinum,“ sagði Marta. „Þetta var líka vandamál fyrir okkur því það var mjög heitt inni í viðbót við það að vera spila í mikilli hæð. Ég vona að CONMEBOL breyti hlutum hjá sér og getur betrumbætur á aðstöðunni,“ sagði Marta. Þetta er kannski svipað og íslensku goðsagnirnar voru að kvarta yfir í heimildaþáttunum Systraslag en þær lentu í svipuðu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þá máttu þær ekki spila á grasinu og þurftu að sætta sig við mölina eða að spila á malarskóm til að eyðileggja ekki grasið. Fortíðin hjá íslenskum knattspyrnukonum er því miður nútíðin hjá þeim í Suður-Ameríku og að meira að segja á stórmóti. Copa América Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Suðurameríkukeppni landsliða, Copa América, stendur nú yfir hjá konunum í Ekvador. Knattspyrnukonurnar fengu ekki að hita upp út á vellinum fyrir leik til að að spara völlinn. Þær þurftu í staðinn að hita upp á sérstöku innisvæði. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum þegar lið Brasilíu og Bólívíu þurftu að hita upp á þröngu svæði fyrir leik liðanna. Þarna voru bæði lið í hálfgerðum troðningi. Ástæðan var mikið álag á Gonzalo Pozo Ripalda leikvanginum því það fóru fram tveir leikir á vellinum á sama degi. „Það er langt síðan ég spilaði í móti hér í Suður-Ameríku og ég sorgmædd yfir þessum kringumstæðum,“ sagði Marta við Globo Esporte í Brasilíu. „Það er búist við því að íþróttamenn standi sig vel og leggi mikið á sig en við gerum líka kröfur um alvöru utanumhald,“ sagði Marta. „Það var ekki nógu mikið pláss fyrir bæði lið til að hita upp en auðvitað vildu þau bæði undirbúa sig sem best. Ég skil bara ekki af hverju við máttum ekki hita upp inn á vellinum,“ sagði Marta. „Þetta var líka vandamál fyrir okkur því það var mjög heitt inni í viðbót við það að vera spila í mikilli hæð. Ég vona að CONMEBOL breyti hlutum hjá sér og getur betrumbætur á aðstöðunni,“ sagði Marta. Þetta er kannski svipað og íslensku goðsagnirnar voru að kvarta yfir í heimildaþáttunum Systraslag en þær lentu í svipuðu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þá máttu þær ekki spila á grasinu og þurftu að sætta sig við mölina eða að spila á malarskóm til að eyðileggja ekki grasið. Fortíðin hjá íslenskum knattspyrnukonum er því miður nútíðin hjá þeim í Suður-Ameríku og að meira að segja á stórmóti.
Copa América Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira