Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 09:30 Smilla Holmberg var algjörlega niðurbrotin eftir tapið í vítakeppninni. Hún er aðeins átján ára gömul og var að keppa á sínu fyrsta stórmóti. Getty/EyesWideOpen Zlatan Ibrahimovic fann, eins og fleiri, mikið til með sænsku knattspyrnukonunni Smillu Holmberg eftir tap sænska kvennalandsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Sviss. Hin átján ára gamla Holmberg var send til að taka víti í vítakeppninni, þrátt fyrir að reynslumeiri leikmenn höfðu enn ekki tekið víti og stelpugreyið klúðraði síðan vítinu. Þetta vítaklúður hennar tryggði enska liðinu sigurinn og sæti í átta liða úrslitum. Holmberg hágrét eftir vítaklúðrið en liðsfélagarnir reyndu sitt besta til að hugga hana. Faðir Holmberg sagði að dóttir sína hafi fengið skilaboð frá Ibrahimovic eftir leikinn. „Það var sorgmædd dóttir sem ég hélt utan um klukkutíma eftir leikinn,“ sagði Ola Persson, faðir Smillu. „Hún er sterk og hefur líka fengið mikinn stuðning, frá liðinu, stuðningsmönnum, vinum og ættingjum. Hún fékk meira að segja textaskilaboð frá Zlatan í morgun,“ sagði Persson. Zlatan er átrúnaðargoð hjá Smillu og skilaboðin skiptu hana miklu máli. Zlatan sagði henni að halda ótrauð áfram, taka næsta víti og næsta á eftir því og halda áfram að trúa á sig sjálfa. „Það mikilvægasta í þessu er að vítaklúður skilgreinir ekki feril hjá neinum leikmanni. Þvert á móti, þú lærir og þroskast í svona kringumstæðum,“ sagði Persson. Zlatan er markahæsti leikmaður sænska karlalandsliðsins frá upphafi og frægasti knattspyrnumaður Svía fyrr og síðar. Hann er meðeigandi af Hammarby, liði í Stokkhólmi sem Smilla Holmberg spilar með. @Sportbladet EM 2025 í Sviss Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Hin átján ára gamla Holmberg var send til að taka víti í vítakeppninni, þrátt fyrir að reynslumeiri leikmenn höfðu enn ekki tekið víti og stelpugreyið klúðraði síðan vítinu. Þetta vítaklúður hennar tryggði enska liðinu sigurinn og sæti í átta liða úrslitum. Holmberg hágrét eftir vítaklúðrið en liðsfélagarnir reyndu sitt besta til að hugga hana. Faðir Holmberg sagði að dóttir sína hafi fengið skilaboð frá Ibrahimovic eftir leikinn. „Það var sorgmædd dóttir sem ég hélt utan um klukkutíma eftir leikinn,“ sagði Ola Persson, faðir Smillu. „Hún er sterk og hefur líka fengið mikinn stuðning, frá liðinu, stuðningsmönnum, vinum og ættingjum. Hún fékk meira að segja textaskilaboð frá Zlatan í morgun,“ sagði Persson. Zlatan er átrúnaðargoð hjá Smillu og skilaboðin skiptu hana miklu máli. Zlatan sagði henni að halda ótrauð áfram, taka næsta víti og næsta á eftir því og halda áfram að trúa á sig sjálfa. „Það mikilvægasta í þessu er að vítaklúður skilgreinir ekki feril hjá neinum leikmanni. Þvert á móti, þú lærir og þroskast í svona kringumstæðum,“ sagði Persson. Zlatan er markahæsti leikmaður sænska karlalandsliðsins frá upphafi og frægasti knattspyrnumaður Svía fyrr og síðar. Hann er meðeigandi af Hammarby, liði í Stokkhólmi sem Smilla Holmberg spilar með. @Sportbladet
EM 2025 í Sviss Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira