Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 13:30 Alisha Lehmann fer fyrir svissneska landsliðinu þegar liðið labbar í gegnum heiðursvörð Spánverja. Getty/Alex Caparros Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Spænska liðið vann leikinn 2-0 þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur vítaspyrnum í leiknum. Evrópumótið hefur verið mikið ævintýri fyrir svissneska landsliðið sem komst í fyrsta sinn áfram í útsláttarkeppni EM. Svissneska liðið barðist vel í leiknum í gær og gaf ekkert eftir. Gæði spænska liðsins komu í ljós að lokum og þær eru komnar í undanúrslitin. Stuðningsmenn Sviss fjölmenntu á leikinn og studdu vel við bakið á sínum konum. Það tók spænska liðið 66 mínútur að skora fyrsta markið í leiknum. Þetta var því mun erfiðari leikur fyrir spænska liðið en margir bjuggust við. Svissnesku stuðningsmennirnir voru líka eins og tólfti maðurinn í þessum leik enda með frábæran stuðning allar níutíu mínúturnar. Þau hættu því heldur ekkert í leikslok heldur hylltu svissneska liðið. Svissnesku landsliðskonurnar voru út á velli fimmtán mínútum eftir leikinn og spænsku heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið þrátt fyrir að hafa unnið leikinn og slegið þær út. Ótrúlega sena sem hefur ekki sést fyrr og mun líklega ekki sjást aftur. Spain gave Switzerland a guard of honour as they left the pitch for the final time at their home Euros 🥹 pic.twitter.com/r5ZC3PEZNK— Attacking Third (@AttackingThird) July 18, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Spænska liðið vann leikinn 2-0 þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur vítaspyrnum í leiknum. Evrópumótið hefur verið mikið ævintýri fyrir svissneska landsliðið sem komst í fyrsta sinn áfram í útsláttarkeppni EM. Svissneska liðið barðist vel í leiknum í gær og gaf ekkert eftir. Gæði spænska liðsins komu í ljós að lokum og þær eru komnar í undanúrslitin. Stuðningsmenn Sviss fjölmenntu á leikinn og studdu vel við bakið á sínum konum. Það tók spænska liðið 66 mínútur að skora fyrsta markið í leiknum. Þetta var því mun erfiðari leikur fyrir spænska liðið en margir bjuggust við. Svissnesku stuðningsmennirnir voru líka eins og tólfti maðurinn í þessum leik enda með frábæran stuðning allar níutíu mínúturnar. Þau hættu því heldur ekkert í leikslok heldur hylltu svissneska liðið. Svissnesku landsliðskonurnar voru út á velli fimmtán mínútum eftir leikinn og spænsku heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið þrátt fyrir að hafa unnið leikinn og slegið þær út. Ótrúlega sena sem hefur ekki sést fyrr og mun líklega ekki sjást aftur. Spain gave Switzerland a guard of honour as they left the pitch for the final time at their home Euros 🥹 pic.twitter.com/r5ZC3PEZNK— Attacking Third (@AttackingThird) July 18, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira