Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 12:30 Ann-Katrin Berger fagnar með liðsfélögum sínum eftir að hún hafði varið síðasta víti Frakka. Getty/Molly Darlington Ann-Katrin Berger var lykilmanneskjan á bak við það að þýska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Sviss. Þjóðverjar voru manni færri frá þrettándu mínútu og lentu líka 1-0 undir í leiknum. Þær náðu að jafna metin tíu á móti ellefu og héldu svo út allan leikinn og alla framlenginguna. Þýska liðið sýndi þarna rosalegan baráttuhug allar sem ein og það er magnað að liðið hafi haldið út á móti þessu sterka franska liði í 107 mínútur manni færri. 2017: Diagnosed with cancer 2022: Beats it for a second time 2024: Wins a Bronze medal at the Paris Olympics 2025: Scores and saves a penalty to clinch Germany’s place in the semi-finals of Euro 2025. Give us one word to describe Ann-Katrin Berger, we’ll start: Sensational… pic.twitter.com/t71cmzk05p— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2025 Berger átti auðvitað frábæran leik í markinu og varði níu skot í leiknum. Hún varði einu sinni á ótrúlegan hátt í lokin þegar hún hoppaði aftur á bak og náði að skófla boltanum út rétt áður en hann fór yfir marklínuna. Markvarsla mótsins að mati flestra. Berger varði síðan tvö víti frá Frökkum í vítakeppninni og skoraði úr einu víti sjálf. Hetjudáðir af hæstu gráðu. Það vita kannski ekki allir en hin 34 ára gamla Berger hefur líka unnið harða baráttu utan vallar og það oftar en einu sinni. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Hún frétti það á miðju síðasta Evrópumóti, í Englandi 2022, að hún að skjaldkirtilskrabbameinið væri komið aftur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Þá hafði hún verið laus við krabbameinið í fjögur ár en þurftu nú að fara í meðferð á nýjan leik. „Ég er ekki mikil tilfinningavera,“ sagði Berger á blaðamannafundi eftir leik þegar hún var spurð út í baráttu sína við krabbameinið. „Ég er bara stolt af því að vera hér. Það sem gerðist árið 2022 er bara hluti af fortíðinni. Ég horfi fram á veginn og til framtíðarinnar. Ég er að lifa mitt besta líf og ég er kominn í undanúrslitin með liði mínu,“ sagði Berger. View this post on Instagram A post shared by El Heraldo Deportes (@elheraldodeportesmx) EM 2025 í Sviss Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira
Þjóðverjar voru manni færri frá þrettándu mínútu og lentu líka 1-0 undir í leiknum. Þær náðu að jafna metin tíu á móti ellefu og héldu svo út allan leikinn og alla framlenginguna. Þýska liðið sýndi þarna rosalegan baráttuhug allar sem ein og það er magnað að liðið hafi haldið út á móti þessu sterka franska liði í 107 mínútur manni færri. 2017: Diagnosed with cancer 2022: Beats it for a second time 2024: Wins a Bronze medal at the Paris Olympics 2025: Scores and saves a penalty to clinch Germany’s place in the semi-finals of Euro 2025. Give us one word to describe Ann-Katrin Berger, we’ll start: Sensational… pic.twitter.com/t71cmzk05p— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2025 Berger átti auðvitað frábæran leik í markinu og varði níu skot í leiknum. Hún varði einu sinni á ótrúlegan hátt í lokin þegar hún hoppaði aftur á bak og náði að skófla boltanum út rétt áður en hann fór yfir marklínuna. Markvarsla mótsins að mati flestra. Berger varði síðan tvö víti frá Frökkum í vítakeppninni og skoraði úr einu víti sjálf. Hetjudáðir af hæstu gráðu. Það vita kannski ekki allir en hin 34 ára gamla Berger hefur líka unnið harða baráttu utan vallar og það oftar en einu sinni. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Hún frétti það á miðju síðasta Evrópumóti, í Englandi 2022, að hún að skjaldkirtilskrabbameinið væri komið aftur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Þá hafði hún verið laus við krabbameinið í fjögur ár en þurftu nú að fara í meðferð á nýjan leik. „Ég er ekki mikil tilfinningavera,“ sagði Berger á blaðamannafundi eftir leik þegar hún var spurð út í baráttu sína við krabbameinið. „Ég er bara stolt af því að vera hér. Það sem gerðist árið 2022 er bara hluti af fortíðinni. Ég horfi fram á veginn og til framtíðarinnar. Ég er að lifa mitt besta líf og ég er kominn í undanúrslitin með liði mínu,“ sagði Berger. View this post on Instagram A post shared by El Heraldo Deportes (@elheraldodeportesmx)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira