Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 14:48 Kærastinn bað hennar í markinu en hún var ein tilfinningahrúga eftir hundrað kílómetra hlaup. @nouchka.diet Ofurhlauparinn Nouchka Simic kláraði 100 kílómetra hlaup í fyrsta sinn á ferlinum X-Apline hlaupinu á dögunum en hún trúði því varla hvað beið hennar í markinu. Simic kom alveg hoppandi í glöð í markið í ellefta sætinu og ánægð með afrekið. Stuttu síðar hafði kærastinn hins vegar komið henni algjörlega í opna skjöldu. Kærasti Simic bað hennar nefnilega í markinu og hún átti greinilega í miklum vandræðum með tilfinningarnar þegar hún sá hann taka fram hringinn og fara niður á annað hnéð. Það geta ekki allir sett sig í hennar spor enda líkamlegt og andlegt þrekvirki að klára hundrað kílómetra í Ölpunum. Hver veit hver staðan er á hug og sál eftir slíka raun. Að fá síðan bónorð í kaupbæti fengi eflaust flesta til að brotna niður eins og var raunin hjá Simic. Simic sneri sér frá kærastanum og hélt upp höfuð sér. Hún trúði þessu ekki. Simic var þó fljót að jafna sig, sagði já og kyssti kærastann. Heldur betur eftirminnilegur dagur en það má sjá þetta á myndbandi hér eða á myndum hér fyrir neðan. Hlaup Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Simic kom alveg hoppandi í glöð í markið í ellefta sætinu og ánægð með afrekið. Stuttu síðar hafði kærastinn hins vegar komið henni algjörlega í opna skjöldu. Kærasti Simic bað hennar nefnilega í markinu og hún átti greinilega í miklum vandræðum með tilfinningarnar þegar hún sá hann taka fram hringinn og fara niður á annað hnéð. Það geta ekki allir sett sig í hennar spor enda líkamlegt og andlegt þrekvirki að klára hundrað kílómetra í Ölpunum. Hver veit hver staðan er á hug og sál eftir slíka raun. Að fá síðan bónorð í kaupbæti fengi eflaust flesta til að brotna niður eins og var raunin hjá Simic. Simic sneri sér frá kærastanum og hélt upp höfuð sér. Hún trúði þessu ekki. Simic var þó fljót að jafna sig, sagði já og kyssti kærastann. Heldur betur eftirminnilegur dagur en það má sjá þetta á myndbandi hér eða á myndum hér fyrir neðan.
Hlaup Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira