Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júlí 2025 15:17 Sex svona F-18 þotur koma til landsins á morgun á vegum spænska hersins. Myndin er úr safni af slíkri þotu í eigu Bandaríkjahers. Getty Sex F-18 orrustuþotur spænska hersins koma til landsins á morgun að sinna gæslu á norðurslóðum á vegum Atlantshafsbandalagsins. Með vélunum koma 122 hermenn, en 44 eru þegar komnir til Keflavíkur að undirbúa komu þeirra. Spænska blaðið El Pais greinir frá þessu sem og enska útgáfan af El Mundo. Spænsku þoturnar koma til með að taka þátt í verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins sem ber íslenska heitið Stinga. Verkefnið snýr að því að auka gæslu og eftirlit í lofti á Norðurslóðum og stöðva för óþekktra véla inn á svæðið. Atlantshafsbandalagið hefur á undanförnum árum beint sjónum sínum í auknum mæli að Norðurslóðum vegna aukinna umsvifa Rússa á svæðinu. El Mundo segir að meðal þeirra 122 sem koma til landsins með flugvélunum séu flugmenn, flugvirkjar, hergagnasérfræðingar, öryggisverðir, og aðrir sem koma til með að sinna ýmsum verkefnum. Mannskapurinn muni hafast við í herstöðinni í Keflavík. Rafael Ichasco Franco herforingi leiðir verkefnið, en hann segir við blaðið Mundo að herinn hafi þurft talsverða þjálfun þar sem verkefnið fari fram í framandi umhverfi á Íslandi. Hann segir það mikinn heiður að taka þátt í slíkum verkefnum á vegum Nato, og segir það sérstaklega mikinn heiður að leiða fyrstu spænsku sveitina á Íslandi. Öryggis- og varnarmál Spánn NATO Utanríkismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Spænska blaðið El Pais greinir frá þessu sem og enska útgáfan af El Mundo. Spænsku þoturnar koma til með að taka þátt í verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins sem ber íslenska heitið Stinga. Verkefnið snýr að því að auka gæslu og eftirlit í lofti á Norðurslóðum og stöðva för óþekktra véla inn á svæðið. Atlantshafsbandalagið hefur á undanförnum árum beint sjónum sínum í auknum mæli að Norðurslóðum vegna aukinna umsvifa Rússa á svæðinu. El Mundo segir að meðal þeirra 122 sem koma til landsins með flugvélunum séu flugmenn, flugvirkjar, hergagnasérfræðingar, öryggisverðir, og aðrir sem koma til með að sinna ýmsum verkefnum. Mannskapurinn muni hafast við í herstöðinni í Keflavík. Rafael Ichasco Franco herforingi leiðir verkefnið, en hann segir við blaðið Mundo að herinn hafi þurft talsverða þjálfun þar sem verkefnið fari fram í framandi umhverfi á Íslandi. Hann segir það mikinn heiður að taka þátt í slíkum verkefnum á vegum Nato, og segir það sérstaklega mikinn heiður að leiða fyrstu spænsku sveitina á Íslandi.
Öryggis- og varnarmál Spánn NATO Utanríkismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira