Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. júlí 2025 07:24 Aðeins 28 flutningabílar koma inn á svæðið á degi hverjum sem svalar engan veginn þörfinni. AP Photo/Jehad Alshrafi Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út um Gasa-svæðið og að ríkisstjórnir heimsins verði að grípa í taumana hið snarasta auk þess sem þess er krafist að hernaði á svæðinu verði hætt tafarlaust. Öll helstu hjálparsamtök heims eru skrifuð fyrir yfirlýsinguni, þar á meðal Barnaheill og Læknar án landamæria. Þar segir að einungis tuttugu og átta flutningabílar með hjálpargögnum og matvælum komi inn á svæðið á hverjum degi en Sameinuðu þjóðirnar höfðu áður áætlað að 600 slíka flutningabíla þurfi á hverjum degi til að bregðast við neyðinni, en um tvær milljónir manna búa á Gasa. Samtökin gagnrýna einnig að Ísraelsk stjórnvöld hafi komið í veg fyrir að mörgum tonnum af mat yrði dreift á svæðinu og þá eru stjórnvöld einnig sökuð um innantóm loforð um að ætla að bæta í neyðaraðstoðina, sem hafi svo ekki gengið eftir. Heiðbrigðisyfirvöld á Gasa, sem Hamas samtökin stjórna, hafa síðustu daga tilkynnt um tugi dauðfalla á meðal barna vegna vannæringar og þá benda hjálparsamtökin á í áskorun sinni að hundruð hafi verið drepin síðustu tvo mánuði við að reyna að afla sér matar. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? 21. júlí síðastliðinn kom út yfirlýsing um málefni Palestínu undirrituð af utanríkisráðherrum 28 ríkja, þar á meðal Íslands, auk framkvæmdastjóra Evrópusambandsins í málefnum jafnréttis, viðbragðsgetu og neyðarþjónustu. 22. júlí 2025 18:01 Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ísraelsk stjórnvöld segast hafna alfarið yfirlýsingu 28 utanríkisráðherra sem gefin var út í gær þar sem framferði Ísraelshers á Gasa svæðinu er harðlega fordæmt og þess krafist að hernaðinum verði hætt tafarlaust. 22. júlí 2025 07:36 Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Öll helstu hjálparsamtök heims eru skrifuð fyrir yfirlýsinguni, þar á meðal Barnaheill og Læknar án landamæria. Þar segir að einungis tuttugu og átta flutningabílar með hjálpargögnum og matvælum komi inn á svæðið á hverjum degi en Sameinuðu þjóðirnar höfðu áður áætlað að 600 slíka flutningabíla þurfi á hverjum degi til að bregðast við neyðinni, en um tvær milljónir manna búa á Gasa. Samtökin gagnrýna einnig að Ísraelsk stjórnvöld hafi komið í veg fyrir að mörgum tonnum af mat yrði dreift á svæðinu og þá eru stjórnvöld einnig sökuð um innantóm loforð um að ætla að bæta í neyðaraðstoðina, sem hafi svo ekki gengið eftir. Heiðbrigðisyfirvöld á Gasa, sem Hamas samtökin stjórna, hafa síðustu daga tilkynnt um tugi dauðfalla á meðal barna vegna vannæringar og þá benda hjálparsamtökin á í áskorun sinni að hundruð hafi verið drepin síðustu tvo mánuði við að reyna að afla sér matar.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? 21. júlí síðastliðinn kom út yfirlýsing um málefni Palestínu undirrituð af utanríkisráðherrum 28 ríkja, þar á meðal Íslands, auk framkvæmdastjóra Evrópusambandsins í málefnum jafnréttis, viðbragðsgetu og neyðarþjónustu. 22. júlí 2025 18:01 Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ísraelsk stjórnvöld segast hafna alfarið yfirlýsingu 28 utanríkisráðherra sem gefin var út í gær þar sem framferði Ísraelshers á Gasa svæðinu er harðlega fordæmt og þess krafist að hernaðinum verði hætt tafarlaust. 22. júlí 2025 07:36 Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? 21. júlí síðastliðinn kom út yfirlýsing um málefni Palestínu undirrituð af utanríkisráðherrum 28 ríkja, þar á meðal Íslands, auk framkvæmdastjóra Evrópusambandsins í málefnum jafnréttis, viðbragðsgetu og neyðarþjónustu. 22. júlí 2025 18:01
Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ísraelsk stjórnvöld segast hafna alfarið yfirlýsingu 28 utanríkisráðherra sem gefin var út í gær þar sem framferði Ísraelshers á Gasa svæðinu er harðlega fordæmt og þess krafist að hernaðinum verði hætt tafarlaust. 22. júlí 2025 07:36
Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10