Alls 81 barn látist úr hungri Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. júlí 2025 16:42 Yfir hundrað hjálparsamtök segja að hungursneyð sé á Gasa. EPA Alls hafa 113 manns látist úr hungri frá upphafi átaka á Gasaströndinni, þar af 81 barn. Fjörutíu manns hafa látist í þessum mánuði en af þeim voru sextán börn. Þetta segir í tölfræði heilbrigðisráðuneytis Hamas um hungursneyð og vannæringu á Gasaströndinni. Þá séu um 260 þúsund börn undir fimm ára aldri sem þurfa á næringu að halda. Matarskorturinn leiðir til þess að allar nauðsynjavörur hafa hækkað gríðarlega í verði. Samkvæmt BBC kostar pakki með 64 bleyjum 640 sikla eða rúmar 23 þúsund krónur. 25 kílógrömm af hveiti kosta þá 414 sikla eða tæpar 68 þúsund krónur og eitt kílógramm af lauk 24 sikla eða tæpar 3400 krónur. Fleiri en þúsund manns hafa látist í árásum á meðan þau voru í matarleit samkvæmt tölfræði Sameinuðu þjóðanna. Nokkrar hjálparstöðvar eru á Gasa þar sem íbúar geta fengið eitthvað matarkyns en Bandaríkjamenn sjá um þær. „Í dag borða ég á sjúkrahúsinu. Þegar ég verð betri, mun ég fara aftur að þessum miðstöðvum sama hvað. Ég er sá eini sem aflar matar fyrir fjölskylduna,“ segir Mohammad al-Qedra sem er meðal þeirra sem særst hafa í árásum Ísraela á hjálparstöðvarnar. Hjálparsamtökin UNRWA segjast þá vera með sex þúsund vörubíla af mat, lyfjum og öðrum nauðsynjavörum sem standa í bæði Jórdaníu og Egyptalandi. Þau geti ekki afhent íbúum Gasa nauðsynjavörurnar þar sem Ísraelsher komi í veg fyrir það. Herinn neitar hins vegar að hann komi í veg fyrir sendingarnar. Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út á Gasaströndinni. Á meðal þeirra eru Barnaheill og Læknar án landamæra. Einungis 28 flutningabílar með nauðsynjum komist inn á svæðið á hverjum degi en áætlað er að þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi til að bregðast við neyðinni. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Þetta segir í tölfræði heilbrigðisráðuneytis Hamas um hungursneyð og vannæringu á Gasaströndinni. Þá séu um 260 þúsund börn undir fimm ára aldri sem þurfa á næringu að halda. Matarskorturinn leiðir til þess að allar nauðsynjavörur hafa hækkað gríðarlega í verði. Samkvæmt BBC kostar pakki með 64 bleyjum 640 sikla eða rúmar 23 þúsund krónur. 25 kílógrömm af hveiti kosta þá 414 sikla eða tæpar 68 þúsund krónur og eitt kílógramm af lauk 24 sikla eða tæpar 3400 krónur. Fleiri en þúsund manns hafa látist í árásum á meðan þau voru í matarleit samkvæmt tölfræði Sameinuðu þjóðanna. Nokkrar hjálparstöðvar eru á Gasa þar sem íbúar geta fengið eitthvað matarkyns en Bandaríkjamenn sjá um þær. „Í dag borða ég á sjúkrahúsinu. Þegar ég verð betri, mun ég fara aftur að þessum miðstöðvum sama hvað. Ég er sá eini sem aflar matar fyrir fjölskylduna,“ segir Mohammad al-Qedra sem er meðal þeirra sem særst hafa í árásum Ísraela á hjálparstöðvarnar. Hjálparsamtökin UNRWA segjast þá vera með sex þúsund vörubíla af mat, lyfjum og öðrum nauðsynjavörum sem standa í bæði Jórdaníu og Egyptalandi. Þau geti ekki afhent íbúum Gasa nauðsynjavörurnar þar sem Ísraelsher komi í veg fyrir það. Herinn neitar hins vegar að hann komi í veg fyrir sendingarnar. Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út á Gasaströndinni. Á meðal þeirra eru Barnaheill og Læknar án landamæra. Einungis 28 flutningabílar með nauðsynjum komist inn á svæðið á hverjum degi en áætlað er að þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi til að bregðast við neyðinni.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“